Fjölskyldu Di Maria hótað lífláti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 12:30 Ángel Di Maria ber fyrirliðabandið hjá argentínska landsliðinu í fjarveru Lionel Messi. Getty/Ira L. Black Flestir hefðu búist við því að Argentínumenn myndu fagna því að fá eina af stóru knattspyrnuhetjum þjóðarinnar heim í argentínska boltann en það er ekki alveg þannig. Fólkið vill örugglega fá Ángel Di Maria heim en glæpamenn nýta sér spenninginn fyrir komu hans til að búa til ótta og öryggi meðal íbúa. Argentínska lögreglan rannsakar nú nafnlausar morðhótanir sem Di Maria og fjölskylda hans fengu í gær. Investigan en Argentina amenaza anónima de muerte contra el delantero Ángel Di María en su ciudad natal de Rosario, que es azotada desde hace tiempo por una ola de violencia desatada por la disputa entre bandas de narcotráfico https://t.co/zuiOWSowz0— AP Deportes (@AP_Deportes) March 25, 2024 Starfsfólk Funes Hills Miraflores fjölbýlishússins fann pakka þar sem fjölskyldu Di Maria var hótað lífláti ef hann myndi spila fyrir eitt af liðunum í Rosario. Di María er frá Rosario og gistir þar þegar hann er ekki upptekinn við fótboltaiðkun erlendis. Þessi 36 ára gamli vængmaður er nú að spila með Benfica í Portúgal en ræddi það á dögunum að hann sæi alveg fyrir sér að enda feril sinn hjá æskufélaginu Rosario Central. Di María er nú staddur í landsliðsverkefni með Argentínu í Bandaríkjunum. „Svona hótun býr til ólgu í samfélaginu og það er þeirra markmið. Að gera almenning hræddan. Það gera þeir með því að hóta þjóðþekktu fólki,“ sagði Esteban Santantino, sem vinnur að öryggismálum fyrir argentínsku ríkisstjórnina. Það er mikið um ofbeldi og glæpi í Rosario þar sem eiturlyfjahringar berjast um yfirráðin. Þar eru framin 22 morð á hverja hundrað þúsund íbúa sem er miklu hærri en meðaltalið í Argentínu sem er 4,2 morð á hverja hundrað þúsund íbúa. Di Maria family receives death threat in ArgentinaArgentine police and prosecutors are investigating an anonymous death threat to soccer star Ángel di Maria delivered in his hometown of Rosario early Monday.https://t.co/QcxnMYNcDA— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024 Argentína Fótbolti Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira
Fólkið vill örugglega fá Ángel Di Maria heim en glæpamenn nýta sér spenninginn fyrir komu hans til að búa til ótta og öryggi meðal íbúa. Argentínska lögreglan rannsakar nú nafnlausar morðhótanir sem Di Maria og fjölskylda hans fengu í gær. Investigan en Argentina amenaza anónima de muerte contra el delantero Ángel Di María en su ciudad natal de Rosario, que es azotada desde hace tiempo por una ola de violencia desatada por la disputa entre bandas de narcotráfico https://t.co/zuiOWSowz0— AP Deportes (@AP_Deportes) March 25, 2024 Starfsfólk Funes Hills Miraflores fjölbýlishússins fann pakka þar sem fjölskyldu Di Maria var hótað lífláti ef hann myndi spila fyrir eitt af liðunum í Rosario. Di María er frá Rosario og gistir þar þegar hann er ekki upptekinn við fótboltaiðkun erlendis. Þessi 36 ára gamli vængmaður er nú að spila með Benfica í Portúgal en ræddi það á dögunum að hann sæi alveg fyrir sér að enda feril sinn hjá æskufélaginu Rosario Central. Di María er nú staddur í landsliðsverkefni með Argentínu í Bandaríkjunum. „Svona hótun býr til ólgu í samfélaginu og það er þeirra markmið. Að gera almenning hræddan. Það gera þeir með því að hóta þjóðþekktu fólki,“ sagði Esteban Santantino, sem vinnur að öryggismálum fyrir argentínsku ríkisstjórnina. Það er mikið um ofbeldi og glæpi í Rosario þar sem eiturlyfjahringar berjast um yfirráðin. Þar eru framin 22 morð á hverja hundrað þúsund íbúa sem er miklu hærri en meðaltalið í Argentínu sem er 4,2 morð á hverja hundrað þúsund íbúa. Di Maria family receives death threat in ArgentinaArgentine police and prosecutors are investigating an anonymous death threat to soccer star Ángel di Maria delivered in his hometown of Rosario early Monday.https://t.co/QcxnMYNcDA— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024
Argentína Fótbolti Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira