Verður Rangárvallasýsla eitt og sama sveitarfélagið? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. mars 2024 13:31 Jón Guðmundur Valgeirsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem er mjög jákvæður fyrir sameiningu sveitarfélaganna þriggja í Rangárvallasýslu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo gæti farið að sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, þar að segja, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur sameinist í eitt sveitarfélag en sveitarstjórnirnar hafa fundað um sameiningu sveitarfélaganna. Yrði það raunin verður til um fjögur þúsund og fimm hundruð manna sveitarfélaga og þriðja landstærsta sveitarfélag landsins. Að frumkvæði sveitarstjórnar Ásahrepps eru hafnar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna þriggja á svæðinu. Jákvæðni er í viðræðunum og sveitarstjórnarfólk greinilega tilbúið að skoða alla kosti í stöðunni, hvort sem af sameiningu verði eða ekki. Jón Guðmundur Valgeirsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra er allavega jákvæður fyrir sameiningu sveitarfélaganna. „Ég hef verið mikill talsmaður á því að stækka þessar einingar, alveg sama hvaða kostur verður síðan valin, það er íbúa og annarra að taka afstöðu til þess en ég hef verði talsmaður þess að stækka þessar stjórnsýslueiningar til að gera þær öflugri. Ég er hlynntur sameiningu sveitarfélaga já,“ segir Jón Guðmundur. Hvað heldur þú svona almennt með íbúana, vilja þeir sameinast eða vilja þeir bara vera sér? „Ég held að fólk sé alveg tilbúið að skoða alla möguleika en svo verður bara að koma í ljós hvað verður,“ segir Jón. Yrði sameining sveitarfélaganna að veruleika verða íbúar þess í kringum fjögur þúsund og fimm hundruð og það yrði um átta þúsund ferkílómetrar að stærð og þar með þriðja landstærsta sveitarfélag landsins. Að frumkvæði sveitarstjórnar Ásahrepps eru hafnar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna þriggja í Rangárvallasýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Ásahreppur Rangárþing eystra Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Að frumkvæði sveitarstjórnar Ásahrepps eru hafnar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna þriggja á svæðinu. Jákvæðni er í viðræðunum og sveitarstjórnarfólk greinilega tilbúið að skoða alla kosti í stöðunni, hvort sem af sameiningu verði eða ekki. Jón Guðmundur Valgeirsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra er allavega jákvæður fyrir sameiningu sveitarfélaganna. „Ég hef verið mikill talsmaður á því að stækka þessar einingar, alveg sama hvaða kostur verður síðan valin, það er íbúa og annarra að taka afstöðu til þess en ég hef verði talsmaður þess að stækka þessar stjórnsýslueiningar til að gera þær öflugri. Ég er hlynntur sameiningu sveitarfélaga já,“ segir Jón Guðmundur. Hvað heldur þú svona almennt með íbúana, vilja þeir sameinast eða vilja þeir bara vera sér? „Ég held að fólk sé alveg tilbúið að skoða alla möguleika en svo verður bara að koma í ljós hvað verður,“ segir Jón. Yrði sameining sveitarfélaganna að veruleika verða íbúar þess í kringum fjögur þúsund og fimm hundruð og það yrði um átta þúsund ferkílómetrar að stærð og þar með þriðja landstærsta sveitarfélag landsins. Að frumkvæði sveitarstjórnar Ásahrepps eru hafnar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna þriggja í Rangárvallasýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Ásahreppur Rangárþing eystra Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira