Í þættinum í dag ræðir Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingurnýja bók sína, Samfélag eftir máli, skipulagssögu Reykjavíkur. Á eftir honum kemur Hilmar Freyr Gunnarsson, húsasmiður og tæknifræðingur, sem ræðir slæleg vinnubrögð við tjónamat Náttúruhamfarasjóðs á húsum Grindvíkinga.
Að lokum kemur svo Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og ræðir risavaxin verkefni í orkumálum næstu áratuga.