Guardiola hellti sér yfir Grealish eftir leik Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 20:01 Jack Grealish hlustar með andakt á Guardiola eftir leik Samskipti Pep Guardiola og Jack Grealish í leikslok eftir jafntefli Manchester City og Arsenal hafa vakið töluverða athygli en Guardiola virtist í fyrstu vera algjörlega brjálaður út í leikmanninn. Var þetta fyrsti leikur Grealish í nokkurn tíma en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun febrúar. Guardiola virtist vera mjög heitt í hamsi. Hann talaði mikið með höndunum og virtist vera að hella úr skálum reiði sinnar yfir Grealish. En eftir því sem samskiptunum vatt fram virtist Grealish þó vera sammála því sem yfirmaður hans var að kvarta yfir. Grealish kinkaði kolli nokkrum sinnum og að lokum ruglaði Guardiola föðurlega í hári hans. Hann fór svo og steig á milli þar sem Erling Haaland og Gabriel áttu í orðaskiptum. Þar ýtti hann Haaland í burtu og hélt áfram að ræða við Gabriel en hann og Haaland enduðu á að fallast í faðma. Netverjar höfðu skiptar skoðanir á því að Guardiola væri að taka Grealish svona fyrir úti á miðjum velli og fannst framkoma hans ekki sérlega fagleg. Rifjuðu einhverjir upp atvik frá 2017 þar sem Guardiola hellti sér yfir Nathan Redmond, leikmann Southampton. On this day in 2017, this intense conversation between Pep Guardiola and Nathan Redmond happened.Post-match, it was revealed that Guardiola had actually been trying to help Redmond to believe in his own qualities more #SaintsFCpic.twitter.com/i2J5ZLSWC9— Saints Analysis (@saints_analysis) November 29, 2022 Síðar kom reyndar í ljós að Guardiola var að stappa stálinu í Redmond og hvetja hann til dáða en Guardiola sagði sjálfur eftir þá uppákomu að hann yrði að hemja tilfinningar sínar betur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Var þetta fyrsti leikur Grealish í nokkurn tíma en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun febrúar. Guardiola virtist vera mjög heitt í hamsi. Hann talaði mikið með höndunum og virtist vera að hella úr skálum reiði sinnar yfir Grealish. En eftir því sem samskiptunum vatt fram virtist Grealish þó vera sammála því sem yfirmaður hans var að kvarta yfir. Grealish kinkaði kolli nokkrum sinnum og að lokum ruglaði Guardiola föðurlega í hári hans. Hann fór svo og steig á milli þar sem Erling Haaland og Gabriel áttu í orðaskiptum. Þar ýtti hann Haaland í burtu og hélt áfram að ræða við Gabriel en hann og Haaland enduðu á að fallast í faðma. Netverjar höfðu skiptar skoðanir á því að Guardiola væri að taka Grealish svona fyrir úti á miðjum velli og fannst framkoma hans ekki sérlega fagleg. Rifjuðu einhverjir upp atvik frá 2017 þar sem Guardiola hellti sér yfir Nathan Redmond, leikmann Southampton. On this day in 2017, this intense conversation between Pep Guardiola and Nathan Redmond happened.Post-match, it was revealed that Guardiola had actually been trying to help Redmond to believe in his own qualities more #SaintsFCpic.twitter.com/i2J5ZLSWC9— Saints Analysis (@saints_analysis) November 29, 2022 Síðar kom reyndar í ljós að Guardiola var að stappa stálinu í Redmond og hvetja hann til dáða en Guardiola sagði sjálfur eftir þá uppákomu að hann yrði að hemja tilfinningar sínar betur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira