„Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. apríl 2024 23:20 Kristófer Acox fyrirliða Vals var öflugur í kvöld Vísir/Vilhelm Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Hattarmenn voru mjög líflegir í byrjun og gáfu deildarmeisturunum ekkert eftir en eftir því sem á leið komumst Valsmenn betur og betur í takt. „Þeir náttúrulega bara eru með hörkulið eins og við vissum fyrirfram. Það verður ekkert auðvelt í þessu. Við komum flottir fannst mér inn í seinni hálfleik. Náðum að vinna upp líka smá mun og slíta þá aðeins frá okkur. Við þurftum að vinna bara hörðum höndum fyrir því. Þetta er náttúrulega bara einn leikur af þremur sem þarf að vinna og þetta verður áframhaldandi stríð þegar við förum austur á sunnudaginn.“ Mæting Hattarmanna í stúkuna var til fyrirmynd í kvöld og Kristó sagðist reikna með að það yrði troðfull höll og læti fyrir austan í næsta leik. „Algjörlega og þeir gera vel að mæta hér í kvöld. Þeir náttúrulega eru að fagna því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn og óskum þeim til hamingju með það. Við vitum að það verður örugglega meira af Hattarmönnum fyrir austan heldur en Valsmönnum í næsta leik. En við erum náttúrulega líka vanir því. Búnir að spila mikið fyrir norðan á móti Stólunum en við þrífumst í þannig umhverfi og erum mjög spenntir að fara og spila fyrir framan pakkaða höll.“ Leikurinn í kvöld var á köflum nokkuð hægur og mikið af mistökum á báða bóga. Kristó sagði bæði lið vilja spila stífa vörn en hafði þó trú á að vörn Valsmanna myndi ríða baggamuninn að lokum. „Bæði lið vilja spila góða vörn. Spila harkalega og vera fastir fyrir. Það verður þar af leiðandi erfiðara að skora. Við viljum spila vörn, fyrst og fremst og gerum fannst mér mjög vel í kvöld. Þetta verður sennilega engin flugeldasýning út seríuna en auðvitað leggjum við upp með að reyna að fá einhver auðveld stig hér og þar. En ef við vitum að ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá.“ Körfubolti Valur Subway-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Hattarmenn voru mjög líflegir í byrjun og gáfu deildarmeisturunum ekkert eftir en eftir því sem á leið komumst Valsmenn betur og betur í takt. „Þeir náttúrulega bara eru með hörkulið eins og við vissum fyrirfram. Það verður ekkert auðvelt í þessu. Við komum flottir fannst mér inn í seinni hálfleik. Náðum að vinna upp líka smá mun og slíta þá aðeins frá okkur. Við þurftum að vinna bara hörðum höndum fyrir því. Þetta er náttúrulega bara einn leikur af þremur sem þarf að vinna og þetta verður áframhaldandi stríð þegar við förum austur á sunnudaginn.“ Mæting Hattarmanna í stúkuna var til fyrirmynd í kvöld og Kristó sagðist reikna með að það yrði troðfull höll og læti fyrir austan í næsta leik. „Algjörlega og þeir gera vel að mæta hér í kvöld. Þeir náttúrulega eru að fagna því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn og óskum þeim til hamingju með það. Við vitum að það verður örugglega meira af Hattarmönnum fyrir austan heldur en Valsmönnum í næsta leik. En við erum náttúrulega líka vanir því. Búnir að spila mikið fyrir norðan á móti Stólunum en við þrífumst í þannig umhverfi og erum mjög spenntir að fara og spila fyrir framan pakkaða höll.“ Leikurinn í kvöld var á köflum nokkuð hægur og mikið af mistökum á báða bóga. Kristó sagði bæði lið vilja spila stífa vörn en hafði þó trú á að vörn Valsmanna myndi ríða baggamuninn að lokum. „Bæði lið vilja spila góða vörn. Spila harkalega og vera fastir fyrir. Það verður þar af leiðandi erfiðara að skora. Við viljum spila vörn, fyrst og fremst og gerum fannst mér mjög vel í kvöld. Þetta verður sennilega engin flugeldasýning út seríuna en auðvitað leggjum við upp með að reyna að fá einhver auðveld stig hér og þar. En ef við vitum að ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá.“
Körfubolti Valur Subway-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira