Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2024 22:57 Neymar gat ekki slitið sig frá pókernum í afmæli dóttur sinnar. Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Brasilíska súperstjarnan fór síðasta sumar frá franska stórveldinu PSG yfir til Al Hilal í sádíarabísku deildinni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og ku fá 2,5 milljónir evra í laun á viku. Dvöl Neymars í Sádi-Arabíu hefur hins vegar farið vægast sagt illa af stað. Eftir aðeins fimm leiki hjá Al Hilal sleit hann krossband í leik með brasilíska landsliðinu í október og spilar ekki aftur fyrr en á næsta tímabili. Neymar fagnaði nýlega sex mánaða afmæli dóttur sinnar Maeve og hefur myndband úr afmælinu verið í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá Neymar og barnsmóður hans, Brunu Biancardi, stilla sér upp fyrir myndavélarnar með dótturinni. Á meðan á myndartökunni stendur getur Neymar hins vegar ekki slitið sig frá póker sem hann er að spila í símanum sínum. this guy neymar is absolutely finished bro is gambling on poker in the middle of his daughters birthday pic.twitter.com/3bQ3MWrIty— (@KyKySZN) April 11, 2024 Netverjar hafa margir sterkar skoðanir á hegðun fótboltamannsins, sumir furða sig á hegðuninni, aðrir hæðast að honum og einhverjir telja Neymar þurfa að leita sér hjálpar vegna spilafíknar. „Þessi gæji Neymar er búið spil. Gaurinn er í póker í barnaafmæli dóttur sinnar,“ segir einn. Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31 Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Brasilíska súperstjarnan fór síðasta sumar frá franska stórveldinu PSG yfir til Al Hilal í sádíarabísku deildinni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og ku fá 2,5 milljónir evra í laun á viku. Dvöl Neymars í Sádi-Arabíu hefur hins vegar farið vægast sagt illa af stað. Eftir aðeins fimm leiki hjá Al Hilal sleit hann krossband í leik með brasilíska landsliðinu í október og spilar ekki aftur fyrr en á næsta tímabili. Neymar fagnaði nýlega sex mánaða afmæli dóttur sinnar Maeve og hefur myndband úr afmælinu verið í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá Neymar og barnsmóður hans, Brunu Biancardi, stilla sér upp fyrir myndavélarnar með dótturinni. Á meðan á myndartökunni stendur getur Neymar hins vegar ekki slitið sig frá póker sem hann er að spila í símanum sínum. this guy neymar is absolutely finished bro is gambling on poker in the middle of his daughters birthday pic.twitter.com/3bQ3MWrIty— (@KyKySZN) April 11, 2024 Netverjar hafa margir sterkar skoðanir á hegðun fótboltamannsins, sumir furða sig á hegðuninni, aðrir hæðast að honum og einhverjir telja Neymar þurfa að leita sér hjálpar vegna spilafíknar. „Þessi gæji Neymar er búið spil. Gaurinn er í póker í barnaafmæli dóttur sinnar,“ segir einn.
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Fjárhættuspil Tengdar fréttir Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31 Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. 5. mars 2024 09:31
Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. 1. febrúar 2024 13:00