Horfa til þess að leigja húsin sem þau selja í Grindavík Kjartan Kjartansson skrifar 12. apríl 2024 22:29 Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Vísir/Arnar Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segist vita til þess að íbúar bæjarins horfi til þess að geta jafnvel leigt húsin sín aftur þrátt fyrir að þeir selji þau ríkinu. Gengið var frá fyrstu kaupsamningunum um íbúðarhúsnæði í Grindavík í dag. Grindvíkingum stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði sitt til fasteignafélagsins Þórkötlu sem annast uppkaupin fyrir hönd ríkisins. Langflestir þeirra sem eiga þess kost hafa sótt um að selja húsnæði sitt. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, fagnar því að uppkaupin séu hafin þar sem það eyði óvissu í lífi bæjarbúa. Þá sé jákvætt að forsvarsmenn Þórkötlu hafi hlustað á Grindvíkinga um að þeir fái að umgangast eignir sínar. Framkvæmdastjóri Þórkötlu segir að miðað sé við að íbúðir séu afhentar einum til þremur mánuðum eftir að gengið er frá kaupsamningum. „Ég veit að íbúar eru að horfa til þess að þó að þeir hafi nýtt þessi uppkaup að geta jafnvel leigt húsin sín,“ sagði Ásrún Helga í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Grindvíkingar hafi sótt mikið í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum við leit að húsnæði til að vera nálægt rótum sínum. Sjálf sagði Ásrún Helga að Grindavík væri nafli alheimsins fyrir sér að hún hafi ekki ákveðið hvað hún geri. „Hugurinn stefnir til Grindavíkur,“ sagði hún og taldi að flestir Grindvíkingar væru sama sinnis. „Við viljum einmitt að fólk setjist niður og vinni úr áfallinu. Þá fáum við bara sterkari einstaklinga til baka,“ sagði Ásrún Helga. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Grindvíkingum stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði sitt til fasteignafélagsins Þórkötlu sem annast uppkaupin fyrir hönd ríkisins. Langflestir þeirra sem eiga þess kost hafa sótt um að selja húsnæði sitt. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, fagnar því að uppkaupin séu hafin þar sem það eyði óvissu í lífi bæjarbúa. Þá sé jákvætt að forsvarsmenn Þórkötlu hafi hlustað á Grindvíkinga um að þeir fái að umgangast eignir sínar. Framkvæmdastjóri Þórkötlu segir að miðað sé við að íbúðir séu afhentar einum til þremur mánuðum eftir að gengið er frá kaupsamningum. „Ég veit að íbúar eru að horfa til þess að þó að þeir hafi nýtt þessi uppkaup að geta jafnvel leigt húsin sín,“ sagði Ásrún Helga í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Grindvíkingar hafi sótt mikið í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum við leit að húsnæði til að vera nálægt rótum sínum. Sjálf sagði Ásrún Helga að Grindavík væri nafli alheimsins fyrir sér að hún hafi ekki ákveðið hvað hún geri. „Hugurinn stefnir til Grindavíkur,“ sagði hún og taldi að flestir Grindvíkingar væru sama sinnis. „Við viljum einmitt að fólk setjist niður og vinni úr áfallinu. Þá fáum við bara sterkari einstaklinga til baka,“ sagði Ásrún Helga.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15