Bætti unglingamet og tryggði sig inn á Evrópumeistaramót Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 14:31 Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet, sigraði 100m skriðsund og tryggði sér um leið þátttöku á Evrópumeistaramóti unglinga í sumar. Sundsamband Íslands Tvö unglingamet féllu í úrslitahluta Íslandsmótsins í sundi í fimmtíu metra laug sem fór fram í gær. Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi. Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi.
Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna
Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10
Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn