Þetta segir í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir einnig frá tilkynningu um vatnstjón á veitingastað í Hafnarfirði, þar sem heitt vatn hafði runnið úr krana í eldhúsi og valdið skemmdum. Lögregla hafi sinnt útkallinu ásamt slökkviliði.
