Nagelsmann framlengir samning sinn við þýska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 10:11 Julian Nagelsmann þjálfar þýska landsliðið áfram. Getty/Boris Streubel Ekkert verður að því að Julian Nagelsmann taki við Bayern München í sumar því hann hefur fengið nýjan samning hjá þýska knattspyrnusambandinu. Nagelsmann var bara með samning fram yfir Evrópukeppnina í sumar en nýr samningur hans nær nú yfir heimsmeistaramótið sumarið 2026. Þjóðverjar eru á heimavelli á EM í sumar og liðið hefur spilað mun betur undanfarið eftir mjög slaka byrjun undir stjórn Nagelsmann. OFFICIAL: Julian Nagelsmann has signed new deal as German national team head coach until World Cup 2026. This is a decision of the heart. It is a great honour to be able to coach the national team. We can ispire the country . pic.twitter.com/0bGwtU9EZ2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2024 Nagelsmann hafði verið mikið orðaður við sitt gamla starf hjá Bayern en þýska stórliðið leitir að eftirmanni Thomas Tuchel. Nú þurfa Bæjarar að leita annað. Hinn 36 ára gamli Nagelsmann valdi það að halda áfram með þýska landsliðið. „Þetta er ákvörðun sem kemur frá hjartanu. Það er mikill heiður að fá að þjálfa þýska landsliðið og fá að vinna með bestu fótboltamönnum þjóðarinnar,“ sagði Nagelsmann í viðtali á heimasíðu þýska sambandsins. BREAKING: Julian Nagelsmann has announced that he will remain as Germany head coach beyond Euro 2024 despite interest from Bayern Munich pic.twitter.com/GBofva7JSm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Nagelsmann var bara með samning fram yfir Evrópukeppnina í sumar en nýr samningur hans nær nú yfir heimsmeistaramótið sumarið 2026. Þjóðverjar eru á heimavelli á EM í sumar og liðið hefur spilað mun betur undanfarið eftir mjög slaka byrjun undir stjórn Nagelsmann. OFFICIAL: Julian Nagelsmann has signed new deal as German national team head coach until World Cup 2026. This is a decision of the heart. It is a great honour to be able to coach the national team. We can ispire the country . pic.twitter.com/0bGwtU9EZ2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2024 Nagelsmann hafði verið mikið orðaður við sitt gamla starf hjá Bayern en þýska stórliðið leitir að eftirmanni Thomas Tuchel. Nú þurfa Bæjarar að leita annað. Hinn 36 ára gamli Nagelsmann valdi það að halda áfram með þýska landsliðið. „Þetta er ákvörðun sem kemur frá hjartanu. Það er mikill heiður að fá að þjálfa þýska landsliðið og fá að vinna með bestu fótboltamönnum þjóðarinnar,“ sagði Nagelsmann í viðtali á heimasíðu þýska sambandsins. BREAKING: Julian Nagelsmann has announced that he will remain as Germany head coach beyond Euro 2024 despite interest from Bayern Munich pic.twitter.com/GBofva7JSm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira