„Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. apríl 2024 22:27 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í kvöld. vísir / PAWEL Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. „Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum. Besta deild karla Valur Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum.
Besta deild karla Valur Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira