Um tvö hundruð fengið aðstoð við að minnka lyfjanotkun Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2024 20:00 Sigríður Pálína Arnardóttir er eigandi Reykjanesapóteks. Vísir/Einar Yfir tvö hundruð manns hafa fengið aðstoð hjá Reykjanesapóteki við að minnka lyfjaskammta, meðal annars á ávanabindandi lyfjum. Eigandi apóteksins segir mikilvægt að taka réttan skammt af lyfjum. Tilraunaverkefnið Lyfjastoð hófst fyrir tilstillan Sigríðar Pálínu Arnardóttur, eiganda Reykjanesapóteks, árið 2022. Markmiðið er veita aðstoð í viðhaldsmeðferð og draga úr neyslu lyfja. Einstaklingar fá aðstoð við að minnka skammtana sem þeir nota af lyfjum, meðal annars af ávanabindandi lyfjum. „Þá rýnum við meira í hlutina. Fólk fer til læknis til að fá sjúkdómsgreininguna og svo getum við rýnt meira í efnafræðina á bak við lyfjanotkunina. Þá stöldrum við aðeins við og skoðum hvernig fólk tekur lyfin sín inn,“ segir Sigríður Pálína. Verkefnið hefur skaðaminnkandi áhrif enda mikilvægt að taka lyf rétt inn. Fólk fer í sérstakt viðtalsrými innan apóteksins þar sem rýnt er í skammtana sem það tekur. „Það kemur fyrir að fólk er að taka inn lyf sem það þarf ekki að taka. Svo getur einstaklingur verið að taka inn lyf við aukaverkunum í staðinn fyrir að geta breytt lyfjameðferðinni. En þetta þarf að gera allt mjög varlega og faglega,“ segir Sigríður Pálína. Yfir tvö hundruð manns hafa farið í viðtal til að fá aðstoð. „Verkefnið hefur breytt úr sér. Við byrjum á þremur lyfjaflokkum en auðvitað er hægt að koma með öll lyf. Allir geta komið á öllum aldri, fullorðnir og börn, og við getum skoðað lyfjanotkunina,“ segir Sigríður Pálína. Klippa: Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum Lyf Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Tilraunaverkefnið Lyfjastoð hófst fyrir tilstillan Sigríðar Pálínu Arnardóttur, eiganda Reykjanesapóteks, árið 2022. Markmiðið er veita aðstoð í viðhaldsmeðferð og draga úr neyslu lyfja. Einstaklingar fá aðstoð við að minnka skammtana sem þeir nota af lyfjum, meðal annars af ávanabindandi lyfjum. „Þá rýnum við meira í hlutina. Fólk fer til læknis til að fá sjúkdómsgreininguna og svo getum við rýnt meira í efnafræðina á bak við lyfjanotkunina. Þá stöldrum við aðeins við og skoðum hvernig fólk tekur lyfin sín inn,“ segir Sigríður Pálína. Verkefnið hefur skaðaminnkandi áhrif enda mikilvægt að taka lyf rétt inn. Fólk fer í sérstakt viðtalsrými innan apóteksins þar sem rýnt er í skammtana sem það tekur. „Það kemur fyrir að fólk er að taka inn lyf sem það þarf ekki að taka. Svo getur einstaklingur verið að taka inn lyf við aukaverkunum í staðinn fyrir að geta breytt lyfjameðferðinni. En þetta þarf að gera allt mjög varlega og faglega,“ segir Sigríður Pálína. Yfir tvö hundruð manns hafa farið í viðtal til að fá aðstoð. „Verkefnið hefur breytt úr sér. Við byrjum á þremur lyfjaflokkum en auðvitað er hægt að koma með öll lyf. Allir geta komið á öllum aldri, fullorðnir og börn, og við getum skoðað lyfjanotkunina,“ segir Sigríður Pálína. Klippa: Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum
Lyf Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent