Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur segir sumarið vera hafið og veðurblíðu í kortunum. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. Hann sagði reiknaðar spár um veður næstu mánuða dottnar í hús og að kuldakast síðustu vikna vera að baki. Við tekur sól og blíða. „Veistu það, nú er gaman að lifa. Það er akkúrat helgin sem er núna að líða, um hana urðu mjög miklar breytingar og við erum að sigla inn í alveg einstaka veðurblíðu,“ segir Siggi. Klippa: Lofar góðu sumri Hiti verði tíu til fimmtán stig á Suðurlandi og hlýjast við ströndina og á láglendi. Það gæti verið skýjað vestast á landinu á þriðjudag eða miðvikudag en meira og minna bjart veður. „Aðalatriðið er þetta: það er að koma sumar og sumarið sést á kortunum. Þannig ég er mjög brattur með þessa viku eins og hún lítur út,“ segir Siggi. Hann segir reiknaðar spár fyrir sumarið komnar nú þegar veturinn er loks að baki. Maí verði ósköp venjulegur maí, bjartur og svalur en að frá og með byrjun júní verði hlýtt og sólríkt á landinu. „En svo eru spár að reikna að það verði hlýtt sumar alveg júní, júlí og ágúst. Og líka að það verði úrkomulítið í sumar sem þýðir að það verður sennilega sólríkt sumar víða um land. Mér líst mjög vel á allt framhald. Þetta byrjar allt í dag og á morgun.“ Veður Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Sjá meira
Hann sagði reiknaðar spár um veður næstu mánuða dottnar í hús og að kuldakast síðustu vikna vera að baki. Við tekur sól og blíða. „Veistu það, nú er gaman að lifa. Það er akkúrat helgin sem er núna að líða, um hana urðu mjög miklar breytingar og við erum að sigla inn í alveg einstaka veðurblíðu,“ segir Siggi. Klippa: Lofar góðu sumri Hiti verði tíu til fimmtán stig á Suðurlandi og hlýjast við ströndina og á láglendi. Það gæti verið skýjað vestast á landinu á þriðjudag eða miðvikudag en meira og minna bjart veður. „Aðalatriðið er þetta: það er að koma sumar og sumarið sést á kortunum. Þannig ég er mjög brattur með þessa viku eins og hún lítur út,“ segir Siggi. Hann segir reiknaðar spár fyrir sumarið komnar nú þegar veturinn er loks að baki. Maí verði ósköp venjulegur maí, bjartur og svalur en að frá og með byrjun júní verði hlýtt og sólríkt á landinu. „En svo eru spár að reikna að það verði hlýtt sumar alveg júní, júlí og ágúst. Og líka að það verði úrkomulítið í sumar sem þýðir að það verður sennilega sólríkt sumar víða um land. Mér líst mjög vel á allt framhald. Þetta byrjar allt í dag og á morgun.“
Veður Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Sjá meira