Syrgir fimmtán mánaða son sinn Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2024 08:00 Francis Ngannou er þekktur bæði sem hnefaleikakappi og sem fyrrverandi UFC-bardagameistari. Getty/Richard Pelham Þungavigtarboxarinn og fyrrverandi UFC-meistarinn Francis Ngannou syrgir nú fimmtán mánaða son sinn, Kobe, sem lést. Ngannou greindi frá þessu á Twitter og skrifaði: „Of snemmt til að kveðja en samt er hann farinn. Litli strákurinn minn, vinur minn og félagi, Kobe, var fullur af lífi og gleði. Núna liggur hann líflaus. Ég öskraði nafn hans aftur og aftur en hann svarar ekki.“ „Ég var besta útgáfan af sjálfum mér þegar ég var með honum og núna hef ég enga hugmynd um hver ég er. Lífið er svo ósanngjarnt að valda okkur svona mesta mögulega sársauka.“ Umboðsmaður þessa 37 ára Kamerúna skrifaði á samfélagsmiðla að hann myndi ásamt „milljónum annarra“ biðja fyrir Ngannou. Conor McGregor og fleiri MMA-bardagakappar hafa einnig vottað Ngannou samúð sína opinberlega. „Mér þykir miður að heyra af missi þínum Francis. Þú og fjölskylda þín verðið í bænum mínum,“ skrifaði McGregor á Twitter. Ngannou keppti síðast 8. mars þegar hann mætti Anthony Joshua í hnefaleikabardaga í Sádi-Arabíu, sem Joshua vann af öryggi. Eftir tapið kvaðst Ngannou þó ætla að halda áfram í hnefaleikum. Ngannou varð UFC-bardagameistari í þungavigt þegar hann vann Stipe Miocic í annarri tilraun í mars 2021, og hann varði titilinn með sigri á Ciryl Gane í janúar ári síðar. Hann yfirgaf UFC eftir að samningur hans við sambandið rann út í desember 2022 og sneri sér svo að hnefaleikum. MMA Box Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Ngannou greindi frá þessu á Twitter og skrifaði: „Of snemmt til að kveðja en samt er hann farinn. Litli strákurinn minn, vinur minn og félagi, Kobe, var fullur af lífi og gleði. Núna liggur hann líflaus. Ég öskraði nafn hans aftur og aftur en hann svarar ekki.“ „Ég var besta útgáfan af sjálfum mér þegar ég var með honum og núna hef ég enga hugmynd um hver ég er. Lífið er svo ósanngjarnt að valda okkur svona mesta mögulega sársauka.“ Umboðsmaður þessa 37 ára Kamerúna skrifaði á samfélagsmiðla að hann myndi ásamt „milljónum annarra“ biðja fyrir Ngannou. Conor McGregor og fleiri MMA-bardagakappar hafa einnig vottað Ngannou samúð sína opinberlega. „Mér þykir miður að heyra af missi þínum Francis. Þú og fjölskylda þín verðið í bænum mínum,“ skrifaði McGregor á Twitter. Ngannou keppti síðast 8. mars þegar hann mætti Anthony Joshua í hnefaleikabardaga í Sádi-Arabíu, sem Joshua vann af öryggi. Eftir tapið kvaðst Ngannou þó ætla að halda áfram í hnefaleikum. Ngannou varð UFC-bardagameistari í þungavigt þegar hann vann Stipe Miocic í annarri tilraun í mars 2021, og hann varði titilinn með sigri á Ciryl Gane í janúar ári síðar. Hann yfirgaf UFC eftir að samningur hans við sambandið rann út í desember 2022 og sneri sér svo að hnefaleikum.
MMA Box Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó