Segir að móðurhlutverkið hafi gert sig að betri leikmanni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2024 09:00 Sandra María Jessen með dóttur sína, Ellu Ylví, eftir landsleik Íslands og Wales síðasta haust. vísir/diego Sandra María Jessen, markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta, segist hafa orðið betri leikmaður eftir að hún eignaðist barn. Landsliðskonan á tveggja ára gamla dóttur, Ellu Ylví, og hefur því í nægu að snúast meðfram fótboltanum. Hún segir að það gangi þó vel að halda öllum boltum lífsins á lofti. „Ég vil meina að þetta hafi gert mig einhvern veginn og á einhvern hátt að betri fótboltakonu,“ sagði Sandra í samtali við Vísi. Hún hefur skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum Þórs/KA í Bestu deildinni í sumar. Akureyringurinn segist sjá hlutina í öðru ljósi eftir að hún varð mamma. „Ég hef lært að kunna að meta ýmsa þætti. Ég fer inn í leiki, kannski ekki með öðruvísi hugarfar, en þakklát fyrir að geta verið enn að spila. Þetta er bara fótbolti og lífið er meira en fótbolti. Maður gerir bara það sem maður getur. Það að hafa eignast dóttur hefur kennt mér það, sömuleiðis meiðslin sem ég hef lent í,“ sagði Sandra sem hefur slitið krossband í hné í tvígang. „Þetta er alveg púsluspil, að vera með lítið barn og heimili og hugsa um sig sem atvinnumann. Þetta er mikil vinna en mér finnst hún ganga vel. Mér finnst Þór/KA styðja mig eins vel og hægt er. Við gerum þetta öll saman hérna og ég er með rosalega gott bakland sem hjálpar mér líka. Þegar uppi var staðið held ég þetta hjálpi mér að vera betri fótboltakona.“ Sandra vann sér aftur sæti í landsliðinu eftir að hún eignaðist dóttur sína og hefur leikið níu landsleiki síðasta árið. Alls eru landsleikirnir fjörutíu og mörkin sex. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Uppgjörið: Valur-KR 6-1 | Valsmenn rassskelltu KR-inga Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Uppgjörið: Breiðablik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópavogi Aldrei séð föður sinn jafn glaðan og sáttan í einu og sama verkefninu Sjáðu mörkin úr Bestu þar sem Gylfi Þór fór mikinn og glæsimark var skorað „Gæðin í liðinu munu alltaf skora mörk“ Uppgjör: ÍA-Stjarnan 0-3 | Stjarnan upp í þriðja sætið eftir sigur á botnliðinu Uppgjör: KA-Víkingur 0-2 | Gylfi maðurinn á bak við sigur Víkinga Sjá meira
Landsliðskonan á tveggja ára gamla dóttur, Ellu Ylví, og hefur því í nægu að snúast meðfram fótboltanum. Hún segir að það gangi þó vel að halda öllum boltum lífsins á lofti. „Ég vil meina að þetta hafi gert mig einhvern veginn og á einhvern hátt að betri fótboltakonu,“ sagði Sandra í samtali við Vísi. Hún hefur skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum Þórs/KA í Bestu deildinni í sumar. Akureyringurinn segist sjá hlutina í öðru ljósi eftir að hún varð mamma. „Ég hef lært að kunna að meta ýmsa þætti. Ég fer inn í leiki, kannski ekki með öðruvísi hugarfar, en þakklát fyrir að geta verið enn að spila. Þetta er bara fótbolti og lífið er meira en fótbolti. Maður gerir bara það sem maður getur. Það að hafa eignast dóttur hefur kennt mér það, sömuleiðis meiðslin sem ég hef lent í,“ sagði Sandra sem hefur slitið krossband í hné í tvígang. „Þetta er alveg púsluspil, að vera með lítið barn og heimili og hugsa um sig sem atvinnumann. Þetta er mikil vinna en mér finnst hún ganga vel. Mér finnst Þór/KA styðja mig eins vel og hægt er. Við gerum þetta öll saman hérna og ég er með rosalega gott bakland sem hjálpar mér líka. Þegar uppi var staðið held ég þetta hjálpi mér að vera betri fótboltakona.“ Sandra vann sér aftur sæti í landsliðinu eftir að hún eignaðist dóttur sína og hefur leikið níu landsleiki síðasta árið. Alls eru landsleikirnir fjörutíu og mörkin sex.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Uppgjörið: Valur-KR 6-1 | Valsmenn rassskelltu KR-inga Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Uppgjörið: Breiðablik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópavogi Aldrei séð föður sinn jafn glaðan og sáttan í einu og sama verkefninu Sjáðu mörkin úr Bestu þar sem Gylfi Þór fór mikinn og glæsimark var skorað „Gæðin í liðinu munu alltaf skora mörk“ Uppgjör: ÍA-Stjarnan 0-3 | Stjarnan upp í þriðja sætið eftir sigur á botnliðinu Uppgjör: KA-Víkingur 0-2 | Gylfi maðurinn á bak við sigur Víkinga Sjá meira