„Erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. maí 2024 07:00 Dwight Yorke og Andy Cole á góðri stundu Mynd/Nordic Photos/Getty Allar helstu stjörnur úr liði Manchester United sem unnu þrennuna eftirsóttu árið 1999 voru mættar til að fagna frumsýningu væntanlegrar heimildamyndar, 99, í gærkvöldi. Myndin, sem framleidd er af Amazon Prime, fjallar um hið ótrúlega tímabil sem United átti veturinn 1998-99 en liðið varð þá fyrsta enska liðið til að vinna deildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Markaskorarnir Dwight Yorke og Andy Cole voru að sjálfsögðu mættir en Yorke var spurður um dapurt gengi félagsins í dag. „Við erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu. Hver sem ástæðan er. Það eru mjög margar spurningar en fátt um svör, því miður. Það er ekki margt sem við getum gert en við erum sorgmæddir yfir því hvar við stöndum sem klúbbur. Ég veit að það eru einhverjar breytingar í farvatninu en við erum langt frá þeim stað sem við viljum vera ef við ætlum okkur að keppa um enska titilinn á ný.“ "We're not in a good place" 🔴Dwight Yorke says Manchester United are a "long, long way" away from competing at the top at the treble documentary premiere 📺 pic.twitter.com/4jDIvsnRc7— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 9, 2024 Myndin verður aðgengileg á Amazon Prime frá og með 17. maí. Amazon hefur sagt að í myndinni verði myndbrot sem hafa aldrei verið sýnd áður. Þá eru einnig viðtöl við allar helstu stjörnur United frá þessu tímabili, svo sem stjórann Alex Ferguson og leikmenn eins og David Beckham, Gary Neville, Paul Scholes, Peter Schmeichel og Ole Gunnar Solskjaer. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Sjá meira
Myndin, sem framleidd er af Amazon Prime, fjallar um hið ótrúlega tímabil sem United átti veturinn 1998-99 en liðið varð þá fyrsta enska liðið til að vinna deildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Markaskorarnir Dwight Yorke og Andy Cole voru að sjálfsögðu mættir en Yorke var spurður um dapurt gengi félagsins í dag. „Við erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu. Hver sem ástæðan er. Það eru mjög margar spurningar en fátt um svör, því miður. Það er ekki margt sem við getum gert en við erum sorgmæddir yfir því hvar við stöndum sem klúbbur. Ég veit að það eru einhverjar breytingar í farvatninu en við erum langt frá þeim stað sem við viljum vera ef við ætlum okkur að keppa um enska titilinn á ný.“ "We're not in a good place" 🔴Dwight Yorke says Manchester United are a "long, long way" away from competing at the top at the treble documentary premiere 📺 pic.twitter.com/4jDIvsnRc7— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 9, 2024 Myndin verður aðgengileg á Amazon Prime frá og með 17. maí. Amazon hefur sagt að í myndinni verði myndbrot sem hafa aldrei verið sýnd áður. Þá eru einnig viðtöl við allar helstu stjörnur United frá þessu tímabili, svo sem stjórann Alex Ferguson og leikmenn eins og David Beckham, Gary Neville, Paul Scholes, Peter Schmeichel og Ole Gunnar Solskjaer. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Sjá meira