Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2024 08:00 Vincent Kompany og lærisveinar hans í Burnley eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Það varð endanlega staðfest að Burnley myndi ekki bjarga sér frá falli eftir að liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í gær. Burnley er nú með 24 stig þegar ein umferð er eftir, fimm stigum frá öruggu sæti. „Ég er ekki að væla og vorkenna okkur, en ef þú horfir á hvern leik og hvert tímabil sem tækifæri til að læra þá er þetta skref sem við þurfum að taka,“ sagði Kompany eftir tapið í gær. „Í dag er tíma okkar í úrvalsdeildinni lokið, en á morgun er fyrsti dagur í að gera allt sem í okkar valdi stendur til að komast aftur upp í deild þeirra bestu.“ Burnley flaug upp í úrvalsdeildina á síðasta tímabili þar sem liðið nældi sér í 101 stig. Stökkið upp í úrvalsdeildina hefur þó reynst liðinu erfitt og Burnley hefur aðeins unnið fimm leiki af 37 á tímabilinu. „Það er of snemmt að segja til um hvort ég hefði átt að gera hlutina eitthvað öðruvísi. Ég er stanslaust að hugsa um hvað við getum gert betur,“ bætti Kompany við, en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kjölfar þess að koma liðinu upp. „En ef við horfum á þetta tímabil sem eitthvað sem bætir okkur, bæði sem félag og sem leikmannahóp, þá græddum við mikið á þeirri reynslu sem við náðum okkur í á tímabilinu.“ Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Það varð endanlega staðfest að Burnley myndi ekki bjarga sér frá falli eftir að liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í gær. Burnley er nú með 24 stig þegar ein umferð er eftir, fimm stigum frá öruggu sæti. „Ég er ekki að væla og vorkenna okkur, en ef þú horfir á hvern leik og hvert tímabil sem tækifæri til að læra þá er þetta skref sem við þurfum að taka,“ sagði Kompany eftir tapið í gær. „Í dag er tíma okkar í úrvalsdeildinni lokið, en á morgun er fyrsti dagur í að gera allt sem í okkar valdi stendur til að komast aftur upp í deild þeirra bestu.“ Burnley flaug upp í úrvalsdeildina á síðasta tímabili þar sem liðið nældi sér í 101 stig. Stökkið upp í úrvalsdeildina hefur þó reynst liðinu erfitt og Burnley hefur aðeins unnið fimm leiki af 37 á tímabilinu. „Það er of snemmt að segja til um hvort ég hefði átt að gera hlutina eitthvað öðruvísi. Ég er stanslaust að hugsa um hvað við getum gert betur,“ bætti Kompany við, en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kjölfar þess að koma liðinu upp. „En ef við horfum á þetta tímabil sem eitthvað sem bætir okkur, bæði sem félag og sem leikmannahóp, þá græddum við mikið á þeirri reynslu sem við náðum okkur í á tímabilinu.“
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira