Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2024 08:00 Vincent Kompany og lærisveinar hans í Burnley eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Það varð endanlega staðfest að Burnley myndi ekki bjarga sér frá falli eftir að liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í gær. Burnley er nú með 24 stig þegar ein umferð er eftir, fimm stigum frá öruggu sæti. „Ég er ekki að væla og vorkenna okkur, en ef þú horfir á hvern leik og hvert tímabil sem tækifæri til að læra þá er þetta skref sem við þurfum að taka,“ sagði Kompany eftir tapið í gær. „Í dag er tíma okkar í úrvalsdeildinni lokið, en á morgun er fyrsti dagur í að gera allt sem í okkar valdi stendur til að komast aftur upp í deild þeirra bestu.“ Burnley flaug upp í úrvalsdeildina á síðasta tímabili þar sem liðið nældi sér í 101 stig. Stökkið upp í úrvalsdeildina hefur þó reynst liðinu erfitt og Burnley hefur aðeins unnið fimm leiki af 37 á tímabilinu. „Það er of snemmt að segja til um hvort ég hefði átt að gera hlutina eitthvað öðruvísi. Ég er stanslaust að hugsa um hvað við getum gert betur,“ bætti Kompany við, en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kjölfar þess að koma liðinu upp. „En ef við horfum á þetta tímabil sem eitthvað sem bætir okkur, bæði sem félag og sem leikmannahóp, þá græddum við mikið á þeirri reynslu sem við náðum okkur í á tímabilinu.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Það varð endanlega staðfest að Burnley myndi ekki bjarga sér frá falli eftir að liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í gær. Burnley er nú með 24 stig þegar ein umferð er eftir, fimm stigum frá öruggu sæti. „Ég er ekki að væla og vorkenna okkur, en ef þú horfir á hvern leik og hvert tímabil sem tækifæri til að læra þá er þetta skref sem við þurfum að taka,“ sagði Kompany eftir tapið í gær. „Í dag er tíma okkar í úrvalsdeildinni lokið, en á morgun er fyrsti dagur í að gera allt sem í okkar valdi stendur til að komast aftur upp í deild þeirra bestu.“ Burnley flaug upp í úrvalsdeildina á síðasta tímabili þar sem liðið nældi sér í 101 stig. Stökkið upp í úrvalsdeildina hefur þó reynst liðinu erfitt og Burnley hefur aðeins unnið fimm leiki af 37 á tímabilinu. „Það er of snemmt að segja til um hvort ég hefði átt að gera hlutina eitthvað öðruvísi. Ég er stanslaust að hugsa um hvað við getum gert betur,“ bætti Kompany við, en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kjölfar þess að koma liðinu upp. „En ef við horfum á þetta tímabil sem eitthvað sem bætir okkur, bæði sem félag og sem leikmannahóp, þá græddum við mikið á þeirri reynslu sem við náðum okkur í á tímabilinu.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira