Ragnar Freyr segist hreinsaður af sök Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2024 14:53 Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir, segir niðurstöðuna mikinn létti. Vísir/Ívar Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir, segir þar til gerða eftirlitsnefnd um rafræna sjúkraskrá hafa hreinsað hann og aðra lækna af sökum að hafa flett upp upplýsingum í sjúkraskrá í andstöðu við lög. Málinu sé lokið og muni ekki hafa afleiðingar fyrir hann. Þetta segir Ragnar á Facebook í dag og segir hann þar að eins og hann hafi sagt síðasta sumar, geti sjúklingar treyst því að heilbrigðisstarfsmenn umgangist viðkvæm gögn eins og sjúkraskrá samkvæmt lögum. „Ég hef alla tíð lagt mig fram við að rækja skyldur mínar sem læknir með hag sjúklinga minna fyrir brjósti og með fagmennsku að leiðarljósi - það mun ég að sjálfsögðu áfram gera,“ skrifar Ragnar Freyr. Hann segir að þó hann hafi frá upphafi verið sannfærður um farsæla niðurstöðu í málinu sé þetta mikill léttir. Í færslu sinni segir Ragnar að fréttamaður DV og lögmaður sjúklingsins hafi farið mikinn í fjölmiðlum með ásakanir gegn honum. Vísar hann þar til fréttaflutnings DV frá síðasta sumri um að læknir á fertugsaldri hefði kvartað til Persónuverndar og sakaði Ragnar og fimm aðra lækna um fletta upp sjúkraskrá hennar að tilefnislausu. Hún sakaði auk þess Landspítalann og Landlækni um ófullnægjandi eftirlit með viðkvæmum persónuupplýsingum. Konan hafði á árum áður leitað til læknis á Landspítalanum og hélt því í framhaldi fram að læknar sem hefðu ekkert með mál hennar að gera hefðu flett henni ítrekað upp í sjúkraskrá. Konan kvartaði ítrekað til stjórnenda Landspítalans frá 2017 til 2021 en þá sendi hún kvörtun til Landlæknis. Í fyrra kærði hún svo málið til Persónuverndar. Heilbrigðismál Landspítalinn Persónuvernd Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Þetta segir Ragnar á Facebook í dag og segir hann þar að eins og hann hafi sagt síðasta sumar, geti sjúklingar treyst því að heilbrigðisstarfsmenn umgangist viðkvæm gögn eins og sjúkraskrá samkvæmt lögum. „Ég hef alla tíð lagt mig fram við að rækja skyldur mínar sem læknir með hag sjúklinga minna fyrir brjósti og með fagmennsku að leiðarljósi - það mun ég að sjálfsögðu áfram gera,“ skrifar Ragnar Freyr. Hann segir að þó hann hafi frá upphafi verið sannfærður um farsæla niðurstöðu í málinu sé þetta mikill léttir. Í færslu sinni segir Ragnar að fréttamaður DV og lögmaður sjúklingsins hafi farið mikinn í fjölmiðlum með ásakanir gegn honum. Vísar hann þar til fréttaflutnings DV frá síðasta sumri um að læknir á fertugsaldri hefði kvartað til Persónuverndar og sakaði Ragnar og fimm aðra lækna um fletta upp sjúkraskrá hennar að tilefnislausu. Hún sakaði auk þess Landspítalann og Landlækni um ófullnægjandi eftirlit með viðkvæmum persónuupplýsingum. Konan hafði á árum áður leitað til læknis á Landspítalanum og hélt því í framhaldi fram að læknar sem hefðu ekkert með mál hennar að gera hefðu flett henni ítrekað upp í sjúkraskrá. Konan kvartaði ítrekað til stjórnenda Landspítalans frá 2017 til 2021 en þá sendi hún kvörtun til Landlæknis. Í fyrra kærði hún svo málið til Persónuverndar.
Heilbrigðismál Landspítalinn Persónuvernd Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira