„Höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök“ Siggeir Ævarsson skrifar 12. maí 2024 23:01 Mikel Arteta kampakátur. Getty/Marc Atkins Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var sáttur með 0-1 sigur á Old Trafford í dag en vill þó ekki leyfa sér að fagna um of strax. „Ég er virkilega ánægður með úrslitin enda er allt undir. Við höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök alveg síðan í janúar. Við höfum þurft að halda áfram að vinna og vinna leiki burtséð frá hvað önnur lið hafa verið að gera.“ Leikmenn Manchester United gerðu sig nokkrum sinnum líklega til að jafna leikinn undir lokin en jafntefli hefði þýtt að titilvon Arsenal hefði gufað upp. „Ég var mjög stressaður því við vissum hvað jafntefli myndi þýða. Mér fannst liðið vera á góðum stað fyrir leik og við byrjuðum leikinn vel með því að skora. En svo fórum við að spila varfærnislega og reyna að verja forskotið og vorum ekki sjálfum okkur líkir og mér líkaði það ekki. En við vörðumst vel og eftir að við náðum réttum takti í vörnina vorum við frábærir.“ Hann sagði að allir gerðu sér grein fyrir hvað væri í húfi fyrir lokaleikinn gegn Everton á sunnudaginn í næstu viku. „Það eru allir iðandi í skinninu. Við viljum fá að upplifa þetta augnablik saman en við þurfum líka að vinna fyrir því. Að eiga möguleika á að vinna deildina er partur af okkar ferðalagi. Við munum undirbúa okkur fyrir leikinn á hefðbundinn hátt eins og í hverri viku, reyna að vera á góðum stað og gera okkar besta til að leggja Everton að velli.“ Aðspurður hvort hann myndi halda með erkifjendunum í Tottenham þegar liðið tekur á móti Manchester City á þriðjudaginn fór hann undan í flæmingi. „Við vitum að við þurfum á því að halda [að þeir vinni] og að þeir eru mjög erfitt lið að spila við. Við fundum fyrir því þegar við spiluðum við þá fyrir nokkrum vikum svo að vonandi geta þeir náð í sigur.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður með úrslitin enda er allt undir. Við höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök alveg síðan í janúar. Við höfum þurft að halda áfram að vinna og vinna leiki burtséð frá hvað önnur lið hafa verið að gera.“ Leikmenn Manchester United gerðu sig nokkrum sinnum líklega til að jafna leikinn undir lokin en jafntefli hefði þýtt að titilvon Arsenal hefði gufað upp. „Ég var mjög stressaður því við vissum hvað jafntefli myndi þýða. Mér fannst liðið vera á góðum stað fyrir leik og við byrjuðum leikinn vel með því að skora. En svo fórum við að spila varfærnislega og reyna að verja forskotið og vorum ekki sjálfum okkur líkir og mér líkaði það ekki. En við vörðumst vel og eftir að við náðum réttum takti í vörnina vorum við frábærir.“ Hann sagði að allir gerðu sér grein fyrir hvað væri í húfi fyrir lokaleikinn gegn Everton á sunnudaginn í næstu viku. „Það eru allir iðandi í skinninu. Við viljum fá að upplifa þetta augnablik saman en við þurfum líka að vinna fyrir því. Að eiga möguleika á að vinna deildina er partur af okkar ferðalagi. Við munum undirbúa okkur fyrir leikinn á hefðbundinn hátt eins og í hverri viku, reyna að vera á góðum stað og gera okkar besta til að leggja Everton að velli.“ Aðspurður hvort hann myndi halda með erkifjendunum í Tottenham þegar liðið tekur á móti Manchester City á þriðjudaginn fór hann undan í flæmingi. „Við vitum að við þurfum á því að halda [að þeir vinni] og að þeir eru mjög erfitt lið að spila við. Við fundum fyrir því þegar við spiluðum við þá fyrir nokkrum vikum svo að vonandi geta þeir náð í sigur.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira