Víða gola og dálítil væta Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2024 07:18 Ferðamenn skoða kort af Reykjavík við Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm Grunn og hægfara lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag þar sem verður suðlæg eða breytileg átt. Víða má reikna með golu eða kalda og dálítilli vætu, en yfirleitt þurrt um landið austanvert. Á vef Veðurstofunnar segir að líkur séu á þokusúld við norðausturströndina og að hiti verði víðast á bilinu þrjú til ellefu stig að deginum. „Á morgun mjakast lægðin til austurs skammt fyrir norðan land. Áttin verður því suðvestlæg, yfirleitt 5-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Snýst í norðlæga átt annað kvöld með kólnandi veðri og þá léttir til sunnanlands. Á laugardag er svo útlit fyrir fremur rólega norðlæga átt með svölu veðri um landið norðanvert,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan 3-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Norðlægari um kvöldið og kólnar. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, víða 5-10 m/s. Dálítil él um landið norðanvert og hiti 0 til 5 stig. Bjart með köflum sunnan heiða og hiti að 10 stigum yfir daginn, en stöku skúrir á Suðausturlandi síðdegis. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Gengur í austan- og suðaustan 10-18 með rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Hlýnar í veðri. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Suðaustlæg átt og rigning, einkum suðaustantil. Hiti 4 til 11 stig. Dregur úr vætu síðdegis. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að líkur séu á þokusúld við norðausturströndina og að hiti verði víðast á bilinu þrjú til ellefu stig að deginum. „Á morgun mjakast lægðin til austurs skammt fyrir norðan land. Áttin verður því suðvestlæg, yfirleitt 5-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Snýst í norðlæga átt annað kvöld með kólnandi veðri og þá léttir til sunnanlands. Á laugardag er svo útlit fyrir fremur rólega norðlæga átt með svölu veðri um landið norðanvert,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan 3-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Norðlægari um kvöldið og kólnar. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, víða 5-10 m/s. Dálítil él um landið norðanvert og hiti 0 til 5 stig. Bjart með köflum sunnan heiða og hiti að 10 stigum yfir daginn, en stöku skúrir á Suðausturlandi síðdegis. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Gengur í austan- og suðaustan 10-18 með rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Hlýnar í veðri. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Suðaustlæg átt og rigning, einkum suðaustantil. Hiti 4 til 11 stig. Dregur úr vætu síðdegis. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira