Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á meðgöngu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2024 13:09 Katrín Edda og Marku glímdu við ófrjósemi í mörg ár áður en þau eignuðust dóttur þeirra Elísu Eyþóru í desember 2022. Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín frá þrálátum fylgikvillum sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni en Katrín gengur nú með sitt annað barn. Fyrir á hún eina dóttur með eiginmanni sínum Markusi Wasserbach, Elísu Eyþóru em er á öðru aldursári. „Ég þráði mjög lengi að verða ólétt og er svo ótrúlega þakklát fyrir að fá að upplifa það. Það er samt bara alls ekki sjálfgefið að maður fórnar líkamanum sínum og heilsu gjörsamlega í tíu mánuði og löngu eftir á líka. Og allar þessar aukaverkanirnar sem eru bara „eðlilegur partur“ af því að vera óléttur. Ég sver að ef ég myndi vakna með aukaeyra myndi læknirinn segja; ah já, ertu ólétt? Þá er þetta bara eðlilegt,“ segir Katrín Edda og telur upp fjölda einkenna sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni: „Hjá mér endalaus þreyta, ógleði, sveppasýking, gyllinæð, þvagleki, mígreni, bakflæði, tannpína (ég BRAUT TÖNN) og krónískt kvef og ég átti og á nú bara mjög góða meðgöngu miðað við margar aðra“. Misstu heyrn og sjón á meðgöngu Í færslunni segir Katrín að henni hafi borist fjölda skilaboða frá fylgjendum sínum og reynslusögum þeirra af meðgöngu. „Margar ykkar sendu mér til dæmis að þið hefðuð sumar misst hárið, misst tennur, misst sjónina, misst heyrnina og jafnvel lamast í andlitinu. Og margar eru enn að díla í dag við eftirköst meðgöngu eða fæðingar. Ég fór að gráta smá, og græt yfir öllu núna og finnst það óþolandi), í fyrradag þegar ég fór út að hlaupa og fannst það vont út af bumba og áttaði mig þá á því að ég mun líklega ekki geta hlaupið meira út meðgönguna og auðvitað ekki eftir fæðingu heldur,“ segir Katrín. Katrín segir það ósanngjörn tilhugsun að þurfa að fara aftur á byrjunarreit í hreyfingu að meðgöngu lokinni þegar en að eiginmaðurinn geti haldið sínu æfingarprógrammi áfram. „Mesta mindfuckið er samt að svo þegar maður heyrir hjartsláttinn eða finnur hreyfingar myndi maður alls ekki vilja skipta. Litla ruglið“. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Börn og uppeldi Heilsa Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50 Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín frá þrálátum fylgikvillum sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni en Katrín gengur nú með sitt annað barn. Fyrir á hún eina dóttur með eiginmanni sínum Markusi Wasserbach, Elísu Eyþóru em er á öðru aldursári. „Ég þráði mjög lengi að verða ólétt og er svo ótrúlega þakklát fyrir að fá að upplifa það. Það er samt bara alls ekki sjálfgefið að maður fórnar líkamanum sínum og heilsu gjörsamlega í tíu mánuði og löngu eftir á líka. Og allar þessar aukaverkanirnar sem eru bara „eðlilegur partur“ af því að vera óléttur. Ég sver að ef ég myndi vakna með aukaeyra myndi læknirinn segja; ah já, ertu ólétt? Þá er þetta bara eðlilegt,“ segir Katrín Edda og telur upp fjölda einkenna sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni: „Hjá mér endalaus þreyta, ógleði, sveppasýking, gyllinæð, þvagleki, mígreni, bakflæði, tannpína (ég BRAUT TÖNN) og krónískt kvef og ég átti og á nú bara mjög góða meðgöngu miðað við margar aðra“. Misstu heyrn og sjón á meðgöngu Í færslunni segir Katrín að henni hafi borist fjölda skilaboða frá fylgjendum sínum og reynslusögum þeirra af meðgöngu. „Margar ykkar sendu mér til dæmis að þið hefðuð sumar misst hárið, misst tennur, misst sjónina, misst heyrnina og jafnvel lamast í andlitinu. Og margar eru enn að díla í dag við eftirköst meðgöngu eða fæðingar. Ég fór að gráta smá, og græt yfir öllu núna og finnst það óþolandi), í fyrradag þegar ég fór út að hlaupa og fannst það vont út af bumba og áttaði mig þá á því að ég mun líklega ekki geta hlaupið meira út meðgönguna og auðvitað ekki eftir fæðingu heldur,“ segir Katrín. Katrín segir það ósanngjörn tilhugsun að þurfa að fara aftur á byrjunarreit í hreyfingu að meðgöngu lokinni þegar en að eiginmaðurinn geti haldið sínu æfingarprógrammi áfram. „Mesta mindfuckið er samt að svo þegar maður heyrir hjartsláttinn eða finnur hreyfingar myndi maður alls ekki vilja skipta. Litla ruglið“. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Börn og uppeldi Heilsa Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50 Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Sjá meira
Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50
Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56
Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög