Littler vann úrvalsdeildina í pílu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 21:15 Luke Littler með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í úrvalsdeildinni í kvöld. Getty/Justin Setterfield Hinn sautján ára gamli Luke Littler tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld. Littler spratt fram á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í desember en varð þá að sætta sig við silfur eftir tap fyrir Luke Humphries í úrslitaleik. Að þessu sinni mættust þeir aftur í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og nú hafði Littler betur 11-7. Þetta er fyrsti stóri titill Littler en hann fær 275 þúsund pund fyrir sigurinn eða tæpar 49 milljónir íslenskra króna. „Það er eitt sem ég verð að segja til allra þeirra sem efuðust um mig. Halló, ég var að vinna þennan. Þið getið ekki efast um mig lengur,“ sagði Littler eftir að sigurinn var í höfn. „Það var svo gaman að vinna fyrir framan fjölskyldu mína, kærustuna og umboðsmanninn minn. Ég veit ekki hvað ég að gera núna,“ sagði Littler. Littler var með 105,6 í meðalskor í úrslitaleiknum en Humphries með 102,47. Littler vann 10-5 sigur á Michael Smith í undanúrslitaleiknum en Humphries vann þá 10-5 sigur á Michael van Gerwen. HISTORY FOR LITTLER! ☢️LUKE LITTLER WINS THE PREMIER LEAGUE TITLE ON DEBUT! 🏆The 17-year-old caps off a historic campaign with a sensational nine-dart finish en route to glory on a record-breaking night at The O2!Generational talent! 👏 pic.twitter.com/MDsZ57lC25— PDC Darts (@OfficialPDC) May 23, 2024 Pílukast Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Valur | Toppsætið undir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
Littler spratt fram á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í desember en varð þá að sætta sig við silfur eftir tap fyrir Luke Humphries í úrslitaleik. Að þessu sinni mættust þeir aftur í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og nú hafði Littler betur 11-7. Þetta er fyrsti stóri titill Littler en hann fær 275 þúsund pund fyrir sigurinn eða tæpar 49 milljónir íslenskra króna. „Það er eitt sem ég verð að segja til allra þeirra sem efuðust um mig. Halló, ég var að vinna þennan. Þið getið ekki efast um mig lengur,“ sagði Littler eftir að sigurinn var í höfn. „Það var svo gaman að vinna fyrir framan fjölskyldu mína, kærustuna og umboðsmanninn minn. Ég veit ekki hvað ég að gera núna,“ sagði Littler. Littler var með 105,6 í meðalskor í úrslitaleiknum en Humphries með 102,47. Littler vann 10-5 sigur á Michael Smith í undanúrslitaleiknum en Humphries vann þá 10-5 sigur á Michael van Gerwen. HISTORY FOR LITTLER! ☢️LUKE LITTLER WINS THE PREMIER LEAGUE TITLE ON DEBUT! 🏆The 17-year-old caps off a historic campaign with a sensational nine-dart finish en route to glory on a record-breaking night at The O2!Generational talent! 👏 pic.twitter.com/MDsZ57lC25— PDC Darts (@OfficialPDC) May 23, 2024
Pílukast Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Valur | Toppsætið undir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira