Fyrstu táningarnir síðan Ronaldo árið 2004 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 22:31 Þessir tveir eiga framtíðina fyrir sér. Manchester United Táningarnir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru á skotskónum þegar Manchester United lagði nágranna sína í Man City í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Þeir eru fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik keppninnar síðan Cristiano Ronaldo gerði það árið 2004. Alls hafa aðeins fjórir táningar skorað í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu. Allir fjórir gerðu það í treyju Man United. Norman Whiteside áorkaði það 1983, Ronaldo 2004 og svo þeir Garnacho og Mainoo í 2-1 sigri í dag. Fyrra markið skoraði Garnacho eftir skelfileg varnarmistök Man City á meðan Mainoo skoraði eftir stórglæsilega sókn. Kobbie Mainoo is the first teenager to score in an FA Cup final since.... Alejandro Garnacho 10 minutes ago 😂#EmiratesFACup https://t.co/2vmL6wadlr— Opta Analyst (@OptaAnalyst) May 25, 2024 Dugði það Man United til sigurs og bikarinn þeirra í fyrsta sinn síðan 2016 þegar liðið lagði Crystal Palace í úrslitum. Var það síðasti leikur Louis Van Gaal með Man Utd en talið er að mögulega hafi leikur dagsins verið síðasti leikur Erik Ten Hag með Man United. Það á þó eftir að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44 Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01 Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Alls hafa aðeins fjórir táningar skorað í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu. Allir fjórir gerðu það í treyju Man United. Norman Whiteside áorkaði það 1983, Ronaldo 2004 og svo þeir Garnacho og Mainoo í 2-1 sigri í dag. Fyrra markið skoraði Garnacho eftir skelfileg varnarmistök Man City á meðan Mainoo skoraði eftir stórglæsilega sókn. Kobbie Mainoo is the first teenager to score in an FA Cup final since.... Alejandro Garnacho 10 minutes ago 😂#EmiratesFACup https://t.co/2vmL6wadlr— Opta Analyst (@OptaAnalyst) May 25, 2024 Dugði það Man United til sigurs og bikarinn þeirra í fyrsta sinn síðan 2016 þegar liðið lagði Crystal Palace í úrslitum. Var það síðasti leikur Louis Van Gaal með Man Utd en talið er að mögulega hafi leikur dagsins verið síðasti leikur Erik Ten Hag með Man United. Það á þó eftir að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44 Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01 Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44
Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01
Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51