Á Hlemmiskeiði á Suðurlandi má segja að þau stundi afar tilraunakenndan búskap. Fjallað var um þau í síðasta þætti af Sveitarómantík en þau una sér val á bænum.
Ása sagði til að mynda sögu af því þegar hún keypti tvo kálfa inni á klósettinu á balli fyrir nokkru. Svo kom einnig í ljós að Ævar er mikill smjörmaður, svo mikill að Ása Ninna þáttastjórnandi kúgaðist þegar Ævar borðaði eintómt smjör eins og sjá má hér að neðan.