Rígur Íslendingaliðanna sá til þess að keppni var endurvakin eftir 27 ára hlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 13:30 Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir unnu báðar bikara á dögunum. Svendís varð bikarmeistari en Glódís Perla tók við meistaraskildinum sem fyrirliði Bayern. Getty/Daniela Porcelli/Uwe Anspach Næsta tímabil í þýska kvennaboltanum byrjar á sannkölluðum stórleik. Íslendingaliðin Bayern München og Wolfsburg mætast þá í Ofurbikarnum. Þessi keppni, sem kallast nú bara Meistarakeppnin hér heima á Íslandi, er nú endurvakin eftir 27 ára hlé. Síðast var spilað um Ofurbikarinn í Þýskalandi árið 1997. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út að leikurinn fari fram í Dresden 25. ágúst. Bayern varð þýskur meistari á dögunum og Wolfsburg bikarmeistari eftir sigur á Bayern í úrslitaleiknum. Það er mikill rígur á milli liðanna sem eru þau sterkustu í Þýskalandi. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er líka leikmaður Bayern en var á láni hjá Bayer Leverkusen á nýloknu tímabili. Þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig kominn af stað á ný hjá Bayern eftir erfið meiðsli. Það sem gerir leikinn enn sérstakari er að þýska landsliðskonan Lena Oberdorf er að skipta á milli félaganna. Fyrsti leikur Lenu verður því með nýja félaginu sínu Bayern á móti gamla félagi sínu Wolfsburg. Keppninni er ætlað að hjálpa til við að auka útbreiðslu kvennafótboltans í Þýskaland. Leikurinn mun því fara fram á hlutlausum velli og færist á milli landshluta á milli ára. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen) Þýski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Sjá meira
Þessi keppni, sem kallast nú bara Meistarakeppnin hér heima á Íslandi, er nú endurvakin eftir 27 ára hlé. Síðast var spilað um Ofurbikarinn í Þýskalandi árið 1997. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út að leikurinn fari fram í Dresden 25. ágúst. Bayern varð þýskur meistari á dögunum og Wolfsburg bikarmeistari eftir sigur á Bayern í úrslitaleiknum. Það er mikill rígur á milli liðanna sem eru þau sterkustu í Þýskalandi. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er líka leikmaður Bayern en var á láni hjá Bayer Leverkusen á nýloknu tímabili. Þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig kominn af stað á ný hjá Bayern eftir erfið meiðsli. Það sem gerir leikinn enn sérstakari er að þýska landsliðskonan Lena Oberdorf er að skipta á milli félaganna. Fyrsti leikur Lenu verður því með nýja félaginu sínu Bayern á móti gamla félagi sínu Wolfsburg. Keppninni er ætlað að hjálpa til við að auka útbreiðslu kvennafótboltans í Þýskaland. Leikurinn mun því fara fram á hlutlausum velli og færist á milli landshluta á milli ára. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen)
Þýski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti