Ég treysti dómgreind Katrínar Eydís Aðalbjörnsdóttir skrifar 29. maí 2024 17:01 Að Katrín fari úr valdamesta starfi Íslands sem forsætisráðherra og vilji nú vera forseti Íslands finnst mér vera meðmæli með því embætti. Katrín hefur talað máli umhverfis og jafnréttis alla sína tíð í stjórnmálum og það þarf engin að efast um heilindi hennar, atorku og árangri við að lyfta þeim málaflokkum til vegs og virðingar. Árangurinn er kunnur langt út fyrir Ísland og öðrum þjóðum til eftirbreytni. Vinnulag Katrínar í stjórnmálum hefur ekki einkennst af upphrópunum eða úthrópunum, heldur dugnaði, sáttfýsi og skilningi á því að leiða ólík sjónarmið til lykta sé mikilvægara heldur en að sigla öllu í strand. Fyrir það verð ég ævinlega þakklát. Þannig forseta vil ég hafa. Ég treysti dómgreind Katrínar til að standa áfram vörð um umhverfismál og jafnréttismál í starfi forseta og gefa þjóðinni rödd þegar mikið liggur við jafnt í þeim málaflokkum sem öðrum. Ég styð Katrínu í forsetaembættið af því ég er sannfærð um að embættið í hennar höndum mun verða Íslandi og íslenskri þjóð til sóma. Höfundur vinnur í þágu barna hjá Reykjavíkurborg. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Að Katrín fari úr valdamesta starfi Íslands sem forsætisráðherra og vilji nú vera forseti Íslands finnst mér vera meðmæli með því embætti. Katrín hefur talað máli umhverfis og jafnréttis alla sína tíð í stjórnmálum og það þarf engin að efast um heilindi hennar, atorku og árangri við að lyfta þeim málaflokkum til vegs og virðingar. Árangurinn er kunnur langt út fyrir Ísland og öðrum þjóðum til eftirbreytni. Vinnulag Katrínar í stjórnmálum hefur ekki einkennst af upphrópunum eða úthrópunum, heldur dugnaði, sáttfýsi og skilningi á því að leiða ólík sjónarmið til lykta sé mikilvægara heldur en að sigla öllu í strand. Fyrir það verð ég ævinlega þakklát. Þannig forseta vil ég hafa. Ég treysti dómgreind Katrínar til að standa áfram vörð um umhverfismál og jafnréttismál í starfi forseta og gefa þjóðinni rödd þegar mikið liggur við jafnt í þeim málaflokkum sem öðrum. Ég styð Katrínu í forsetaembættið af því ég er sannfærð um að embættið í hennar höndum mun verða Íslandi og íslenskri þjóð til sóma. Höfundur vinnur í þágu barna hjá Reykjavíkurborg.
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun