Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 12:00 Caitlin Clark á fullri ferð í leik með Indiana Fever. AP/Doug McSchooler Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Margir kalla eftir því að tekið verði harðar á öllum þessum brotum sem utan frá líta út sem eins konar busun. NEW: Player who body-checked Caitlin Clark says she "ain't answering no Caitlin Clark questions" after getting questioned by a reporter.Chennedy Carter slammed Clark to the ground in a 71-70 loss to Clark and the Indiana Fever.Reporter: "On the play before bumping in with… pic.twitter.com/J08dKm34Hr— Collin Rugg (@CollinRugg) June 1, 2024 Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna eftir stórkostlegan háskólaferil og koma hennar í WNBA hefur stóraukið áhugann á deildinni. Umræðan á netinu kallar eftir aðgerðum og saka um leið leikmenn deildarinnar um öfund þegar að flestra mati, þær ættu að þakka fyrir sviðsljósið sem kemur með Clark. It ain't college ball no more, Caitlin. 😤 pic.twitter.com/3sINx9lRi6— theScore (@theScore) June 1, 2024 Clark sjálf hefur talað um það að henni finnst eins og hún sé skotmark en jafnframt ætlar hún að passa sig að láta ekki plata sig út í einhverja vitleysu. „Mér finnst ég bara vera komin á þann stað að ég verð bara að taka þessu. Alls ekki hefna mín Ég verð bara að leyfa þeim að slá mig,“ sagði Clark eftir leik Indiana Fever í gær. Okay, this IS HATING on Caitlin Clark. Face guarding, extremely aggressive play and the occasional hard foul can be describe as competitiveness. Going out of your way to call her out of her name and body check her to the floor without the ball is HATING. https://t.co/osFk320wMp pic.twitter.com/cRtiSnDVkm— Robert Griffin III (@RGIII) June 1, 2024 Fever náði þar naumum 71-70 sigri á Chicago Sky. Þetta var fyrsti heimasigurinn á tímabilinu og jafnframt aðeins annar sigurinn í fyrstu tíu leikjunum. „Svona er þetta bara og það er mikilvægt að leyfa þeim ekki að komast inn í hausinn á mér. Vita bara að það er von á þessu. Staðan er bara þannig að ég mun fá nokkur þung högg í hverjum leik,“ sagði Clark. Since The View made their 'white privilege' comments about Caitlin Clark, Angel Reese has turned up the bullying.You can see her teammate lipping "you b*tch" before knocking Clark to the ground.Why aren't they being ejected for this blatant fouling? Who's really privileged? pic.twitter.com/yeK1q6vUka— TaraBull (@TaraBull808) June 1, 2024 Enn eitt dæmið var í þessum Chicago leik þar sem Chennedy Carter keyrði Clark niður þegar boltinn var ekki kominn í leik. Í ofanálag þá neitaði síðan umrædd Carter að tala um Clark á blaðamannafundinum þegar hún var spurð út í brotið. Vanvirðingin algjör og í raun sorgleg. Clark var með 11 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en hitti aðeins úr 2 af 9 þriggja stiga skotum. Hún hefur ekki hitt vel í fyrstu tíu leikjum sínum í WNBA en er með 17,6 stig, 6,6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Carles Barkley hélt eldræðu til stuðnings Clark og kallaði leikmenn deildarinnar smásálarlegar. Dear WNBA players hating and mistreating Caitlin Clark, listen to Charles Barkley: pic.twitter.com/xzEaYYTk0K— Jon Root (@JonnyRoot_) June 1, 2024 NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Sjá meira
Margir kalla eftir því að tekið verði harðar á öllum þessum brotum sem utan frá líta út sem eins konar busun. NEW: Player who body-checked Caitlin Clark says she "ain't answering no Caitlin Clark questions" after getting questioned by a reporter.Chennedy Carter slammed Clark to the ground in a 71-70 loss to Clark and the Indiana Fever.Reporter: "On the play before bumping in with… pic.twitter.com/J08dKm34Hr— Collin Rugg (@CollinRugg) June 1, 2024 Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna eftir stórkostlegan háskólaferil og koma hennar í WNBA hefur stóraukið áhugann á deildinni. Umræðan á netinu kallar eftir aðgerðum og saka um leið leikmenn deildarinnar um öfund þegar að flestra mati, þær ættu að þakka fyrir sviðsljósið sem kemur með Clark. It ain't college ball no more, Caitlin. 😤 pic.twitter.com/3sINx9lRi6— theScore (@theScore) June 1, 2024 Clark sjálf hefur talað um það að henni finnst eins og hún sé skotmark en jafnframt ætlar hún að passa sig að láta ekki plata sig út í einhverja vitleysu. „Mér finnst ég bara vera komin á þann stað að ég verð bara að taka þessu. Alls ekki hefna mín Ég verð bara að leyfa þeim að slá mig,“ sagði Clark eftir leik Indiana Fever í gær. Okay, this IS HATING on Caitlin Clark. Face guarding, extremely aggressive play and the occasional hard foul can be describe as competitiveness. Going out of your way to call her out of her name and body check her to the floor without the ball is HATING. https://t.co/osFk320wMp pic.twitter.com/cRtiSnDVkm— Robert Griffin III (@RGIII) June 1, 2024 Fever náði þar naumum 71-70 sigri á Chicago Sky. Þetta var fyrsti heimasigurinn á tímabilinu og jafnframt aðeins annar sigurinn í fyrstu tíu leikjunum. „Svona er þetta bara og það er mikilvægt að leyfa þeim ekki að komast inn í hausinn á mér. Vita bara að það er von á þessu. Staðan er bara þannig að ég mun fá nokkur þung högg í hverjum leik,“ sagði Clark. Since The View made their 'white privilege' comments about Caitlin Clark, Angel Reese has turned up the bullying.You can see her teammate lipping "you b*tch" before knocking Clark to the ground.Why aren't they being ejected for this blatant fouling? Who's really privileged? pic.twitter.com/yeK1q6vUka— TaraBull (@TaraBull808) June 1, 2024 Enn eitt dæmið var í þessum Chicago leik þar sem Chennedy Carter keyrði Clark niður þegar boltinn var ekki kominn í leik. Í ofanálag þá neitaði síðan umrædd Carter að tala um Clark á blaðamannafundinum þegar hún var spurð út í brotið. Vanvirðingin algjör og í raun sorgleg. Clark var með 11 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en hitti aðeins úr 2 af 9 þriggja stiga skotum. Hún hefur ekki hitt vel í fyrstu tíu leikjum sínum í WNBA en er með 17,6 stig, 6,6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Carles Barkley hélt eldræðu til stuðnings Clark og kallaði leikmenn deildarinnar smásálarlegar. Dear WNBA players hating and mistreating Caitlin Clark, listen to Charles Barkley: pic.twitter.com/xzEaYYTk0K— Jon Root (@JonnyRoot_) June 1, 2024
NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Sjá meira