„Þetta er risastórt batterí“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2024 12:00 Orri Freyr í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/ Getty / Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/ Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson vann alla þá titla sem í boði voru í Portúgal á nýafstöðnu tímabili. Hann elskar lífið í Lissabon. Orri er á sínu fyrsta tímabili með Sporting. Um helgina varð hann bikarmeistari eftir að hafa unnið Porto í bikarúrslitaleiknum. Að auki varð hann portúgalskur meistari sem og deildarbikarmeistari. „Að sjálfsögðu er ákveðin hápunktur núna. Maður er kannski ekki alveg búinn að gera upp tímabilið í heild sinni en ef ég horfi til baka núna þá er ég hrikalega sáttur. Mér er búið að líða mjög vel hérna, innanvallar sem utan. Það er gott að búa hérna og þetta er æðisleg borg,“ segir Orri Freyr í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Orri kom til Sporting frá norska liðinu Elverum þar sem hann lék síðustu tvö tímabil. „Mér finnst aðstaðan betri og sömuleiðis upplifun mín á þessu liði er betri. Mér líður betur hérna, þó að mér hafi líka liðið vel í Elverum.“ Eins og margir vita er Sporting einnig með risastórt knattspyrnufélag. Orri verður sannarlega var við það. „Maður þarf að ganga framhjá fótboltavelli sem tekur fimmtíu þúsund manns á leiðinni á hverja einustu æfingu. Svo kíkir maður á leikina og þetta er risastórt batterí.“ Handbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira
Orri er á sínu fyrsta tímabili með Sporting. Um helgina varð hann bikarmeistari eftir að hafa unnið Porto í bikarúrslitaleiknum. Að auki varð hann portúgalskur meistari sem og deildarbikarmeistari. „Að sjálfsögðu er ákveðin hápunktur núna. Maður er kannski ekki alveg búinn að gera upp tímabilið í heild sinni en ef ég horfi til baka núna þá er ég hrikalega sáttur. Mér er búið að líða mjög vel hérna, innanvallar sem utan. Það er gott að búa hérna og þetta er æðisleg borg,“ segir Orri Freyr í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Orri kom til Sporting frá norska liðinu Elverum þar sem hann lék síðustu tvö tímabil. „Mér finnst aðstaðan betri og sömuleiðis upplifun mín á þessu liði er betri. Mér líður betur hérna, þó að mér hafi líka liðið vel í Elverum.“ Eins og margir vita er Sporting einnig með risastórt knattspyrnufélag. Orri verður sannarlega var við það. „Maður þarf að ganga framhjá fótboltavelli sem tekur fimmtíu þúsund manns á leiðinni á hverja einustu æfingu. Svo kíkir maður á leikina og þetta er risastórt batterí.“
Handbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira