Viktor ekki á förum frá Nantes: „Kitlaði alveg egóið að heyra þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 17:31 Viktor Gísli Hallgrímsson segist ekki á förum frá franska félaginu Nantes, þrátt fyrir orðróma um annað. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, kannast ekki við orðróma um að hann sé á förum frá félaginu. Einbeiting hans er öll á að komast aftur inn á völlinn, verkjalaus. „Samningur minn er þar [hjá Nantes] og planið er að vera þar áfram. Það er bara það sem er í myndinni núna. Handboltasamningar eru þannig, maður er ekkert mikið að fara eitthvað áður en samningurinn rennur út þannig að ég verð áfram hjá Nantes,“ sagði Viktor í samtali við Vísi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flökkusögur fara af stað um Viktor. Fyrr á tímabilinu var hann orðaður við Kiel, nú er það Wisla Plock og Barcelona. Sjálfur heyrir hann sögurnar alltaf bara á sama tíma og allir aðrir. „Þetta hefur nú gerst nokkrum sinnum að það komi orðrómar á netið um að ég sé að fara eitthvað, ég heyri það á sama tíma og allir hinir. Gaman að sjá nafn sitt orðað við stórlið en fókusinn minn er bara að komast aftur á handboltavöllinn og spila verkjalaus.“ Þetta eru engir smá klúbbar sem Viktor er orðaður við og þó sögurnar séu ekki sannar er auðvitað ákveðinn heiður að nafn hans sé nefnt í þessu samhengi. „Það er alveg gaman að vera orðaður við þessa stóru klúbba. Hefur verið draumurinn að spila fyrir þessa klúbba síðan maður var lítill. Kitlaði alveg egóið að heyra þetta en maður þarf að fókusa á það sem er fyrir hendi núna,“ sagði Viktor að lokum. Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Samningur minn er þar [hjá Nantes] og planið er að vera þar áfram. Það er bara það sem er í myndinni núna. Handboltasamningar eru þannig, maður er ekkert mikið að fara eitthvað áður en samningurinn rennur út þannig að ég verð áfram hjá Nantes,“ sagði Viktor í samtali við Vísi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flökkusögur fara af stað um Viktor. Fyrr á tímabilinu var hann orðaður við Kiel, nú er það Wisla Plock og Barcelona. Sjálfur heyrir hann sögurnar alltaf bara á sama tíma og allir aðrir. „Þetta hefur nú gerst nokkrum sinnum að það komi orðrómar á netið um að ég sé að fara eitthvað, ég heyri það á sama tíma og allir hinir. Gaman að sjá nafn sitt orðað við stórlið en fókusinn minn er bara að komast aftur á handboltavöllinn og spila verkjalaus.“ Þetta eru engir smá klúbbar sem Viktor er orðaður við og þó sögurnar séu ekki sannar er auðvitað ákveðinn heiður að nafn hans sé nefnt í þessu samhengi. „Það er alveg gaman að vera orðaður við þessa stóru klúbba. Hefur verið draumurinn að spila fyrir þessa klúbba síðan maður var lítill. Kitlaði alveg egóið að heyra þetta en maður þarf að fókusa á það sem er fyrir hendi núna,“ sagði Viktor að lokum.
Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37
Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30