Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2024 13:31 Viktor Karl Einarsson leyfir áhorfendum að skyggnast inn í líf sitt. Vísir/Hulda Margrét Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Í öðrum þætti fylgjumst við með Viktori Karli Einarssyni, leikmanni Breiðabliks, undirbúa sig fyrir stórleik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli sem fram fór þann 30. maí. Dagurinn hjá Viktori hófst eins og hver annar. Hann mætti til vinnu hjá Maul þar sem hann starfar sem dreifingastjóri. Viktor lýsir fyrirtækinu sem rafrænu mötuneyti þar sem vinnustöðum er boðið upp á að panta frá fimm veitingastöðum á dag. Viktor segir að það sem geri dýnamíkina á vinnustaðnum skemmtilega sé að hann sjái um að ráða inn bílstjórana og því hafi margir leikmenn Bestu-deildarinnar starfað hjá fyrirtækinu. Þá fái hann að ráða tíma sínum í vinnunni að miklu leyti sjálfur. „Þeir vita að ég er í fótbolta og að fótboltinn er númer eitt.“ Viktor fór svo yfir það helsta sem á sér stað á leikdegi hjá honum. Hann ræddi meðal annars um hliðarverkefnið sitt og möguleikann á því að fara aftur út í atvinnumennsku, en sjón er sögu ríkari og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Í öðrum þætti fylgjumst við með Viktori Karli Einarssyni, leikmanni Breiðabliks, undirbúa sig fyrir stórleik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli sem fram fór þann 30. maí. Dagurinn hjá Viktori hófst eins og hver annar. Hann mætti til vinnu hjá Maul þar sem hann starfar sem dreifingastjóri. Viktor lýsir fyrirtækinu sem rafrænu mötuneyti þar sem vinnustöðum er boðið upp á að panta frá fimm veitingastöðum á dag. Viktor segir að það sem geri dýnamíkina á vinnustaðnum skemmtilega sé að hann sjái um að ráða inn bílstjórana og því hafi margir leikmenn Bestu-deildarinnar starfað hjá fyrirtækinu. Þá fái hann að ráða tíma sínum í vinnunni að miklu leyti sjálfur. „Þeir vita að ég er í fótbolta og að fótboltinn er númer eitt.“ Viktor fór svo yfir það helsta sem á sér stað á leikdegi hjá honum. Hann ræddi meðal annars um hliðarverkefnið sitt og möguleikann á því að fara aftur út í atvinnumennsku, en sjón er sögu ríkari og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira