Blóðbað við björgun gísla og bein útsending frá Grindavíkurvegi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2024 18:19 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagaheimild til að beita einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael. Þetta segir utanríkisráðherra sem segir þó ljóst að Ísraelsher hafi gengið of langt í aðgerðum sínum á Gasa. Íslenskir mótmælendur kalla eftir róttækari aðgerðum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við mótmælendur sem komu saman í fjölmennri kröfugöngu í miðborginni í dag. Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira