Bera þurfti Bolt af velli á sjúkrabörum Aron Guðmundsson skrifar 10. júní 2024 14:01 Usain Bolt lagði sitt af mörkum í góðgerðaleik Socceraid þar sem fé var safna fyrir UNICEF hjálparsamtökin Vísir/Samsett mynd Bera þurfti jamaíska spretthlauparann Usain Bolt af velli á sjúkrabörum í árlegum góðgerðarleik í fótbolta í Lundúnum í gær. Komið hefur í ljós að Bolt sleit hásin í umræddum leik. Bolt var fyrirliði heimsliðsins svokallaða í þessum árlega góðgerðarleik. Liðinu var stýrt af Mauricio Pochettino, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sem sneri aftur á sinn gamla heimavöll. Bolt, núverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla og áttfaldur ólympíumeistari átti sinn þátt í því að koma heimsliðinu yfir í leiknum. Sending hans lagði grunninn að marki Alessandro Del Piero í leik sem endaði með 5-3 sigri heimsliðsins. Gamanið kárnaði hins vegar þegar að Bolt meiddist og fór svo að bera þurfti hann af velli á sjúkrabörum. Hann kom með uppfærslu á stöðu sinni í færslu á samfélagsmiðlum. Þar greindi hann frá því að hann hefði orðið fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að yfir fimmtán milljónir punda, því sem jafngildir rétt rúmum 2,6 milljörðum íslenskra króna, söfnuðust á leiknum fyrir UNICEF. Raptured Achilles but done know we a warrior 💪🏿 pic.twitter.com/vKYtHqOFTj— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) June 9, 2024 Fótbolti Jamaíka Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Bolt var fyrirliði heimsliðsins svokallaða í þessum árlega góðgerðarleik. Liðinu var stýrt af Mauricio Pochettino, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sem sneri aftur á sinn gamla heimavöll. Bolt, núverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla og áttfaldur ólympíumeistari átti sinn þátt í því að koma heimsliðinu yfir í leiknum. Sending hans lagði grunninn að marki Alessandro Del Piero í leik sem endaði með 5-3 sigri heimsliðsins. Gamanið kárnaði hins vegar þegar að Bolt meiddist og fór svo að bera þurfti hann af velli á sjúkrabörum. Hann kom með uppfærslu á stöðu sinni í færslu á samfélagsmiðlum. Þar greindi hann frá því að hann hefði orðið fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að yfir fimmtán milljónir punda, því sem jafngildir rétt rúmum 2,6 milljörðum íslenskra króna, söfnuðust á leiknum fyrir UNICEF. Raptured Achilles but done know we a warrior 💪🏿 pic.twitter.com/vKYtHqOFTj— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) June 9, 2024
Fótbolti Jamaíka Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira