Hinn eftirsótti Šeško áfram hjá Leipzig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 12:01 Kann vel við sig í Þýskalandi. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Þrátt fyrir að vera eftirsóttur af Arsenal, Chelsea ásamt Manchester og Newcastle United þá hefur hinn 21 árs gamli Benjamin Šeško ákveðið að vera áfram á mála hjá RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Nýverið greindi Vísir frá því að hinn gríðarlega efnilegi Šeško væri eftirsóttur af fjölda liða á Englandi. Hann var falur fyrir 65 milljónir evra en það gerir tæpa tíu milljarða íslenskra króna. Í stað þess að ganga til liðs við eitt af ensku liðunum hér að ofan hefur Šeško ákveðið að halda kyrru fyrir og skrifa undir endurbættan samning við RB Leipzig. Reikna má með að klásúlan sem hefði gert ensku liðunum kleift að kaupa hann á 65 milljónir evra sé á bak og burt. 🚨🇸🇮 EXCLUSIVE: Benjamin Šeško has decided to STAY at RB Leipzig and sign new contract on improved terms!Decision made for talented striker, similar to what Haaland decided back in the days at BVB.❗️ Šeško will stay at Leipzig with a new gentlemen agreement for future exit. pic.twitter.com/tJcR0KdfYs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024 Það var Fabrizio Romano sem greindi frá. Ítalinn segir að ákvörðun Šeško sé byggð á sama grunni og þegar Erling Braut Haaland ákvað að framlengja samning sinn hjá Borussia Dortmund og taka auka ár í Þýskalandi áður en hann myndi semja við eitt af stærstu liðum Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Nýverið greindi Vísir frá því að hinn gríðarlega efnilegi Šeško væri eftirsóttur af fjölda liða á Englandi. Hann var falur fyrir 65 milljónir evra en það gerir tæpa tíu milljarða íslenskra króna. Í stað þess að ganga til liðs við eitt af ensku liðunum hér að ofan hefur Šeško ákveðið að halda kyrru fyrir og skrifa undir endurbættan samning við RB Leipzig. Reikna má með að klásúlan sem hefði gert ensku liðunum kleift að kaupa hann á 65 milljónir evra sé á bak og burt. 🚨🇸🇮 EXCLUSIVE: Benjamin Šeško has decided to STAY at RB Leipzig and sign new contract on improved terms!Decision made for talented striker, similar to what Haaland decided back in the days at BVB.❗️ Šeško will stay at Leipzig with a new gentlemen agreement for future exit. pic.twitter.com/tJcR0KdfYs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024 Það var Fabrizio Romano sem greindi frá. Ítalinn segir að ákvörðun Šeško sé byggð á sama grunni og þegar Erling Braut Haaland ákvað að framlengja samning sinn hjá Borussia Dortmund og taka auka ár í Þýskalandi áður en hann myndi semja við eitt af stærstu liðum Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira