Frá þessu greinir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við fréttastofu.
Hann segir að vitni hafi talað um að bíllinn sem lenti í slysinu hafi ekið fram úr sér á talsverðum hraða.
Þá er grunur um ölvunarakstur, en Skúli tekur fram að það sé einungis grunur á þessu stigi málsins.
