Þjálfari Boston Celtics þarf að fara í aðgerð eftir tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 13:30 Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, lyftir hér NBA bikarnum eftir sigur liðsins í fimmta leiknum á móti Dallas Mavericks. Getty/Elsa Það þekkist að leikmenn í NBA-deildinni þurfi stundum að leggjast undir hnífinn eftir hörð átök á tímabilinu en það er ekki eins algengt að þjálfarar endi á skurðarborðinu eftir leiktíðina. Sú er samt raunin fyrir Joe Mazzulla sem var að gera Boston Celtics að NBA meisturum í fyrrinótt. Mazzulla er yngsti meistaraþjálfarinn í 55 ár eða síðan Bill Russell gerði Boston Celtics að meisturum árið 1969 sem spilandi þjálfari. Russell var þá 35 ára gamall alveg eins og Mazzulla er núna. Í viðtali við Sportscenter eftir síðasta leikinn á móti Dallas Mavericks þá sagði Mazzulla frá því að hann hefði rifið liðþófa í mars. Eftir að Mazzulla var spurður af því hvernig hann ætlaði að halda upp á sigurinn þá uppljóstraði hann þessu. „Ég þarf að fara í hnéaðgerð. Ég reif liðþófa í mars eftir að við töpuðu fyrir Atlanta. Ég verð því frá í einhvern tímann en ég hef verið að vinna mig í gegnum þessi meiðsli síðan í mars,“ sagði Joe Mazzulla. Mazzulla er fæddur 30. júní 1988 og heldur því fljótlega upp á 36 ára afmælið sitt. Hann hefur þjálfað Boston liðið síðan í september 2022 þegar þáverandi þjálfari Ime Udoka var settur í bann. Mazzulla tók fyrst við tímabundið en var síðan fastráðinn í febrúar 2023. Boston Celtics hefur unnið 121 af 164 deildarleikjum undir hans stjórn (74 prósent) og 27 af 39 leikjum í úrslitakeppni (69 prósent). View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Fleiri fréttir Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Sjá meira
Sú er samt raunin fyrir Joe Mazzulla sem var að gera Boston Celtics að NBA meisturum í fyrrinótt. Mazzulla er yngsti meistaraþjálfarinn í 55 ár eða síðan Bill Russell gerði Boston Celtics að meisturum árið 1969 sem spilandi þjálfari. Russell var þá 35 ára gamall alveg eins og Mazzulla er núna. Í viðtali við Sportscenter eftir síðasta leikinn á móti Dallas Mavericks þá sagði Mazzulla frá því að hann hefði rifið liðþófa í mars. Eftir að Mazzulla var spurður af því hvernig hann ætlaði að halda upp á sigurinn þá uppljóstraði hann þessu. „Ég þarf að fara í hnéaðgerð. Ég reif liðþófa í mars eftir að við töpuðu fyrir Atlanta. Ég verð því frá í einhvern tímann en ég hef verið að vinna mig í gegnum þessi meiðsli síðan í mars,“ sagði Joe Mazzulla. Mazzulla er fæddur 30. júní 1988 og heldur því fljótlega upp á 36 ára afmælið sitt. Hann hefur þjálfað Boston liðið síðan í september 2022 þegar þáverandi þjálfari Ime Udoka var settur í bann. Mazzulla tók fyrst við tímabundið en var síðan fastráðinn í febrúar 2023. Boston Celtics hefur unnið 121 af 164 deildarleikjum undir hans stjórn (74 prósent) og 27 af 39 leikjum í úrslitakeppni (69 prósent). View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Fleiri fréttir Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit