Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 14:31 Olivier Rioux er mjög hávaxinn en það á eftir að koma í ljós hversu hreyfanlegur hann getur verið inn á vellinum þegar samkeppnin harðnar. @olivier.rioux Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Olivier Rioux er að hefja feril sinn í bandaríska háskólakörfuboltanum á komandi vetri. Rioux hefur ákveðið að spila með körfuboltaliði Florida Gators. Hæð hans vekur auðvitað mikla athygli en það eru liðin þrjú ár síðan að Guinness World Records lýstu því yfir að Rioux væri hæsti táningur í heimi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Þá var hann 2,26 metrar á hæð en samkvæmt nýjustu skráningu þá er strákurinn orðinn 2,36 metrar á hæð. Hann er því enn að stækka og var hann nú nógu stór fyrir. Rioux er fæddur í Quebec í Kanada en hefur stundað gagnfræðanám á Flórída. Hann reyndi einnig fyrir sér um tíma með unglingaliði Real Madrid. Foreldrar hans eru hinn 203 sentímetra hái Jean-Francois og hin 185 sentímetra háa Anne Gariepy. Faðir hans spilaði blak. 18-year-old Florida commit Olivier Rioux is now listed at 7’9” 👀He was 7’5” when we filmed him 2 years ago. 7’6” last year (this video). 7’7” earlier this year. pic.twitter.com/Y4jsbq35wb— Ballislife.com (@Ballislife) June 19, 2024 Þegar hann var sautján ára gamall þá spilaði hann með nítján ára landsliði Kanada á HM og var þá með 3,2 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik. Þegar hann lék með sextán ára landsliðinu í Ameríkukeppninni árið 2021 þá var Rioux með 8,3 stig, 10,3 fráköst og 2,3 varin skot á 18,8 mínútum á meðaltali í leik. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Olivier Rioux er að hefja feril sinn í bandaríska háskólakörfuboltanum á komandi vetri. Rioux hefur ákveðið að spila með körfuboltaliði Florida Gators. Hæð hans vekur auðvitað mikla athygli en það eru liðin þrjú ár síðan að Guinness World Records lýstu því yfir að Rioux væri hæsti táningur í heimi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Þá var hann 2,26 metrar á hæð en samkvæmt nýjustu skráningu þá er strákurinn orðinn 2,36 metrar á hæð. Hann er því enn að stækka og var hann nú nógu stór fyrir. Rioux er fæddur í Quebec í Kanada en hefur stundað gagnfræðanám á Flórída. Hann reyndi einnig fyrir sér um tíma með unglingaliði Real Madrid. Foreldrar hans eru hinn 203 sentímetra hái Jean-Francois og hin 185 sentímetra háa Anne Gariepy. Faðir hans spilaði blak. 18-year-old Florida commit Olivier Rioux is now listed at 7’9” 👀He was 7’5” when we filmed him 2 years ago. 7’6” last year (this video). 7’7” earlier this year. pic.twitter.com/Y4jsbq35wb— Ballislife.com (@Ballislife) June 19, 2024 Þegar hann var sautján ára gamall þá spilaði hann með nítján ára landsliði Kanada á HM og var þá með 3,2 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik. Þegar hann lék með sextán ára landsliðinu í Ameríkukeppninni árið 2021 þá var Rioux með 8,3 stig, 10,3 fráköst og 2,3 varin skot á 18,8 mínútum á meðaltali í leik.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti