Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 12:30 Það vilja margir sjá einvígi Caitlin Clark hjá Indiana Fever og Angel Reese hjá Chicago Sky í kvöld og miðaverðið hefur rokið upp. Getty/Emilee Chinn/ Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þarna mætast lið skipuðum nýliðunum Caitlin Clark (Fever) og Angel Reese (Sky) sem hafa verið erkióvinir í bæði háskólaboltanum sem og í atvinnumennskunni. Þær eru ekki aðeins góðar í körfubolta heldur virðast þær líka skipta Bandaríkjamönnum í tvo hópa og minnir einvígi þeirra mikið á einvígi Magic Johnson og Larry Bird þegar vinsældir NBA deildarinnar margfölduðust á níunda áratugnum. Caitlin Clark hefur fagnað sigri í fyrstu tveimur innbyrðis leikjum þeirra í WNBA en í bæði skiptin mátti hún þola ljót brot. Angel Reese sló hana meðal annars í höfuðið í síðasta leik og hélt því fram að þetta væri eðlileg villa í körfubolta. Reese fagnaði líka liðsfélaga sínum fyrir ljótt brot í fyrsta leiknum. Reese hefur talað um það að hún sé alveg tilbúinn að taka að sér hlutverk vondu stelpunnar hjálpi hún með því að auka vinsældir kvennakörfuboltans. Hún hefur heldur betur eignað sér það hlutverk hingað til. Clark hefur ávallt talað vel um Reese og gerði lítið úr broti hennar í síðasta leik. Hvort henni takist að vinna þriðja leikinn í röð verður að koma í ljós. Það er alla vegna ljóst að allt fjölmiðlafárið í kringum þessar tvær hefur kallað á mikinn áhuga á leik þeirra í kvöld. Miðar á leikinn eru gríðarlega eftirsóttir og það hefur aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik í Bandaríkjunum. Meðalmiðinn kostar í kringum 271 Bandaríkjadali eða í kringum 38 þúsund íslenskar krónur. Hér erum við að tala alla miða til að komast inn í höllina en auðvitað eru betri miðarnir nær vellinum miklu miklu dýrari. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) WNBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Þarna mætast lið skipuðum nýliðunum Caitlin Clark (Fever) og Angel Reese (Sky) sem hafa verið erkióvinir í bæði háskólaboltanum sem og í atvinnumennskunni. Þær eru ekki aðeins góðar í körfubolta heldur virðast þær líka skipta Bandaríkjamönnum í tvo hópa og minnir einvígi þeirra mikið á einvígi Magic Johnson og Larry Bird þegar vinsældir NBA deildarinnar margfölduðust á níunda áratugnum. Caitlin Clark hefur fagnað sigri í fyrstu tveimur innbyrðis leikjum þeirra í WNBA en í bæði skiptin mátti hún þola ljót brot. Angel Reese sló hana meðal annars í höfuðið í síðasta leik og hélt því fram að þetta væri eðlileg villa í körfubolta. Reese fagnaði líka liðsfélaga sínum fyrir ljótt brot í fyrsta leiknum. Reese hefur talað um það að hún sé alveg tilbúinn að taka að sér hlutverk vondu stelpunnar hjálpi hún með því að auka vinsældir kvennakörfuboltans. Hún hefur heldur betur eignað sér það hlutverk hingað til. Clark hefur ávallt talað vel um Reese og gerði lítið úr broti hennar í síðasta leik. Hvort henni takist að vinna þriðja leikinn í röð verður að koma í ljós. Það er alla vegna ljóst að allt fjölmiðlafárið í kringum þessar tvær hefur kallað á mikinn áhuga á leik þeirra í kvöld. Miðar á leikinn eru gríðarlega eftirsóttir og það hefur aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik í Bandaríkjunum. Meðalmiðinn kostar í kringum 271 Bandaríkjadali eða í kringum 38 þúsund íslenskar krónur. Hér erum við að tala alla miða til að komast inn í höllina en auðvitað eru betri miðarnir nær vellinum miklu miklu dýrari. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
WNBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira