WNBA

Fréttamynd

Fékk öskurskilaboð frá Steph Curry

Sabrina Ionescu skoraði eina stærstu körfu tímabilsins þegar hún tryggði New York Liberty sigur á Minnesota Lynx í þriðja leik úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Mögnuðu tíma­bili ný­liðans Clark lokið: „Get orðið miklu betri“

Ný­liða­tíma­bili stór­stjörnunnar Caitlin Clark í WNBA deildinni í körfu­bolta er lokið. Lið hennar, Indiana Fe­ver, féll úr leik í úr­slita­keppni deildarinnar í nótt. Clark hefur rifið deildina upp á annað plan í vin­sældum og um leið sett fjöldan allan af metum. Fram­haldið er afar spennandi. Ekki bara fyrir WNBA deildina. Heldur körfu­boltann í heild sinni.

Körfubolti
Fréttamynd

„Sem sam­fé­lag erum við að vakna“

„Við finnum með­byr," segir Helena Sverris­dóttir, ein allra besta körfu­bolta­kona Ís­lands frá upp­hafi, sem á­samt Silju Úlfars­dóttur stendur fyrir á­horf­s­partýi í Mini­garðinum í kvöld sem hefur vakið mikla athygli. Þar verður horft á leik Indiana Fe­ver og Dallas Wings í WNBA deildinni í körfu­bolta en Caitlin Clark, stór­stjarna deildarinnar, leikur með Indiana Fe­ver.

Körfubolti
Fréttamynd

Valin best þriðju vikuna í röð

Nýliðinn Caitlin Clark heldur áfram að blómstra í WNBA deildinni í körfubolta og hún er ekki aðeins besti nýliðinn í deildinni heldur hefur hún nú verið valin besti leikmaður Austurdeildarinnar þrjár vikur í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Setti enn eitt metið í nótt

Caitlin Clark heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í WNBA-deildinni í körfubolta. Þessi magnaði nýliði leiddi Indiana Fever til sigurs í nótt og leyfir félaginu þar með að dreyma um að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2016.

Körfubolti
Fréttamynd

Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir

Körfuboltakonan Caitlin Clark heillar flesta sem á hana horfa enda bæði frábær skotmaður og frábær sendingamaður. Það er einkum henni að þakka að áhorf hefur stóraukist á kvennakörfuna í Bandaríkjunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Cailtin Clark á­ritaði korna­barn

Bandaríska körfuboltakonan Cailtin Clark getur varla farið út úr húsi lengur án þess að það hópist að henni fólk enda í dag einn frægasti íþróttamaður Bandaríkjanna.

Körfubolti
  • «
  • 1
  • 2