WNBA Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Maðurinn sem var handtekinn fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark var með uppsteyt þegar mál hans var tekið fyrir í dómsal. Körfubolti 15.1.2025 11:02 Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. Körfubolti 14.1.2025 13:30 Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12.1.2025 09:32 Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Caitlin Clark, ein þekktasta íþróttakona heims um þessar mundir, er harður aðdáandi tvöfaldra NFL-meistara Kansas City Chiefs. Hún tekur þó ekki í mál að fólk haldi hana aðeins halda með liðinu eftir gríðarlega velgengni undanfarin ár. Körfubolti 3.1.2025 07:00 Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Bandaríska fréttatímaritið Time valdi körfuboltakonuna Caitlin Clark Íþróttamann ársins í ár. Körfubolti 10.12.2024 22:21 Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00 Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Körfuboltastjarnan Caitlin Clark er talin hafa fengið meira borgað fyrir einn hálftíma fyrirlestur en hún fékk í laun fyrir allt síðasta tímabil í WNBA. Körfubolti 3.12.2024 15:46 Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfuboltakonan Caitlin Clark er ein vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna en það kostar greinilega sitt að fá hana til að koma og flytja fyrirlestur. Körfubolti 1.12.2024 08:32 Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Ein besta körfuboltakona heims, Caitlin Clark, fór brösuglega af stað á Pro-Am móti í golfi. Körfubolti 14.11.2024 13:46 Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. Körfubolti 1.11.2024 17:16 Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Kvennadeild NBA hefur verið í mikilli sókn í ár og slegið öll met yfir áhorf og aðsókn á leiki. Það er líka ljóst að eigendur félaganna í deildinni sýna enga miskunn þegar kemur að þjálfarastöðunni. Körfubolti 29.10.2024 15:33 Langþráður meistaratitill til New York New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Körfubolti 21.10.2024 15:30 Hreinn úrslitaleikur um titilinn Minnesota Lynx tryggði sér hreinan úrslitaleik um WNBA meistaratitilinn í körfubolta eftir 82-80 sigur í fjórða úrslitaleiknum á móti New York Liberty í nótt. Körfubolti 19.10.2024 09:31 Fékk öskurskilaboð frá Steph Curry Sabrina Ionescu skoraði eina stærstu körfu tímabilsins þegar hún tryggði New York Liberty sigur á Minnesota Lynx í þriðja leik úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 10:03 New York einum leik frá því að eignast aftur meistara New York Liberty er í komið í 2-1 og þar með aðeins einum sigri frá því að tryggja sér WNBA meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 17.10.2024 13:02 Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Caitlin Clark var valinn nýliði ársins í WNBA deildinni í körfubolta með miklum yfirburðum. Aðeins einum blaðamanni fannst hún ekki vera besti nýliðinn í deildinni. Körfubolti 4.10.2024 09:31 Mögnuðu tímabili nýliðans Clark lokið: „Get orðið miklu betri“ Nýliðatímabili stórstjörnunnar Caitlin Clark í WNBA deildinni í körfubolta er lokið. Lið hennar, Indiana Fever, féll úr leik í úrslitakeppni deildarinnar í nótt. Clark hefur rifið deildina upp á annað plan í vinsældum og um leið sett fjöldan allan af metum. Framhaldið er afar spennandi. Ekki bara fyrir WNBA deildina. Heldur körfuboltann í heild sinni. Körfubolti 26.9.2024 12:00 Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. Körfubolti 16.9.2024 07:02 „Sem samfélag erum við að vakna“ „Við finnum meðbyr," segir Helena Sverrisdóttir, ein allra besta körfuboltakona Íslands frá upphafi, sem ásamt Silju Úlfarsdóttur stendur fyrir áhorfspartýi í Minigarðinum í kvöld sem hefur vakið mikla athygli. Þar verður horft á leik Indiana Fever og Dallas Wings í WNBA deildinni í körfubolta en Caitlin Clark, stórstjarna deildarinnar, leikur með Indiana Fever. Körfubolti 15.9.2024 09:59 Valin best þriðju vikuna í röð Nýliðinn Caitlin Clark heldur áfram að blómstra í WNBA deildinni í körfubolta og hún er ekki aðeins besti nýliðinn í deildinni heldur hefur hún nú verið valin besti leikmaður Austurdeildarinnar þrjár vikur í röð. Körfubolti 11.9.2024 14:02 Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Nýliðinn og frákastadrottningin Angel Reese, leikmaður Chicago Sky, spilar ekki meira í WNBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð eftir meiðsli á úlnlið. Frá þessu greindi hún á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 8.9.2024 13:33 Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA NBA goðsögnin Sir Charles Barkley er allt annað en hrifinn af meðferðinni á nýliðanum Caitlin Clark í umfjöllun kvenna um WNBA deildina í Bandaríkjunum. Körfubolti 5.9.2024 07:03 Setti enn eitt metið í nótt Caitlin Clark heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í WNBA-deildinni í körfubolta. Þessi magnaði nýliði leiddi Indiana Fever til sigurs í nótt og leyfir félaginu þar með að dreyma um að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2016. Körfubolti 29.8.2024 13:01 Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Körfuboltakonan Caitlin Clark heillar flesta sem á hana horfa enda bæði frábær skotmaður og frábær sendingamaður. Það er einkum henni að þakka að áhorf hefur stóraukist á kvennakörfuna í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.8.2024 14:02 Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever eru að byrja mjög vel eftir að WNBA deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir Ólympíuleikana í París. Körfubolti 19.8.2024 16:31 Cailtin Clark áritaði kornabarn Bandaríska körfuboltakonan Cailtin Clark getur varla farið út úr húsi lengur án þess að það hópist að henni fólk enda í dag einn frægasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Körfubolti 16.8.2024 23:16 WNBA sölutölur fimmfaldast eftir komu Caitlin Clark og Angel Reese Sala á varningi tengt WNBA körfuboltadeildinni fimmfaldaðist milli ára. Nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese eiga vinsælustu treyjurnar. Körfubolti 24.7.2024 15:45 Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. Körfubolti 18.7.2024 12:00 Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. Körfubolti 13.7.2024 13:00 Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Körfubolti 11.7.2024 13:31 « ‹ 1 2 ›
Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Maðurinn sem var handtekinn fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark var með uppsteyt þegar mál hans var tekið fyrir í dómsal. Körfubolti 15.1.2025 11:02
Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. Körfubolti 14.1.2025 13:30
Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12.1.2025 09:32
Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Caitlin Clark, ein þekktasta íþróttakona heims um þessar mundir, er harður aðdáandi tvöfaldra NFL-meistara Kansas City Chiefs. Hún tekur þó ekki í mál að fólk haldi hana aðeins halda með liðinu eftir gríðarlega velgengni undanfarin ár. Körfubolti 3.1.2025 07:00
Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Bandaríska fréttatímaritið Time valdi körfuboltakonuna Caitlin Clark Íþróttamann ársins í ár. Körfubolti 10.12.2024 22:21
Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00
Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Körfuboltastjarnan Caitlin Clark er talin hafa fengið meira borgað fyrir einn hálftíma fyrirlestur en hún fékk í laun fyrir allt síðasta tímabil í WNBA. Körfubolti 3.12.2024 15:46
Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfuboltakonan Caitlin Clark er ein vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna en það kostar greinilega sitt að fá hana til að koma og flytja fyrirlestur. Körfubolti 1.12.2024 08:32
Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Ein besta körfuboltakona heims, Caitlin Clark, fór brösuglega af stað á Pro-Am móti í golfi. Körfubolti 14.11.2024 13:46
Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. Körfubolti 1.11.2024 17:16
Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Kvennadeild NBA hefur verið í mikilli sókn í ár og slegið öll met yfir áhorf og aðsókn á leiki. Það er líka ljóst að eigendur félaganna í deildinni sýna enga miskunn þegar kemur að þjálfarastöðunni. Körfubolti 29.10.2024 15:33
Langþráður meistaratitill til New York New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Körfubolti 21.10.2024 15:30
Hreinn úrslitaleikur um titilinn Minnesota Lynx tryggði sér hreinan úrslitaleik um WNBA meistaratitilinn í körfubolta eftir 82-80 sigur í fjórða úrslitaleiknum á móti New York Liberty í nótt. Körfubolti 19.10.2024 09:31
Fékk öskurskilaboð frá Steph Curry Sabrina Ionescu skoraði eina stærstu körfu tímabilsins þegar hún tryggði New York Liberty sigur á Minnesota Lynx í þriðja leik úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 10:03
New York einum leik frá því að eignast aftur meistara New York Liberty er í komið í 2-1 og þar með aðeins einum sigri frá því að tryggja sér WNBA meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 17.10.2024 13:02
Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Caitlin Clark var valinn nýliði ársins í WNBA deildinni í körfubolta með miklum yfirburðum. Aðeins einum blaðamanni fannst hún ekki vera besti nýliðinn í deildinni. Körfubolti 4.10.2024 09:31
Mögnuðu tímabili nýliðans Clark lokið: „Get orðið miklu betri“ Nýliðatímabili stórstjörnunnar Caitlin Clark í WNBA deildinni í körfubolta er lokið. Lið hennar, Indiana Fever, féll úr leik í úrslitakeppni deildarinnar í nótt. Clark hefur rifið deildina upp á annað plan í vinsældum og um leið sett fjöldan allan af metum. Framhaldið er afar spennandi. Ekki bara fyrir WNBA deildina. Heldur körfuboltann í heild sinni. Körfubolti 26.9.2024 12:00
Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. Körfubolti 16.9.2024 07:02
„Sem samfélag erum við að vakna“ „Við finnum meðbyr," segir Helena Sverrisdóttir, ein allra besta körfuboltakona Íslands frá upphafi, sem ásamt Silju Úlfarsdóttur stendur fyrir áhorfspartýi í Minigarðinum í kvöld sem hefur vakið mikla athygli. Þar verður horft á leik Indiana Fever og Dallas Wings í WNBA deildinni í körfubolta en Caitlin Clark, stórstjarna deildarinnar, leikur með Indiana Fever. Körfubolti 15.9.2024 09:59
Valin best þriðju vikuna í röð Nýliðinn Caitlin Clark heldur áfram að blómstra í WNBA deildinni í körfubolta og hún er ekki aðeins besti nýliðinn í deildinni heldur hefur hún nú verið valin besti leikmaður Austurdeildarinnar þrjár vikur í röð. Körfubolti 11.9.2024 14:02
Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Nýliðinn og frákastadrottningin Angel Reese, leikmaður Chicago Sky, spilar ekki meira í WNBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð eftir meiðsli á úlnlið. Frá þessu greindi hún á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 8.9.2024 13:33
Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA NBA goðsögnin Sir Charles Barkley er allt annað en hrifinn af meðferðinni á nýliðanum Caitlin Clark í umfjöllun kvenna um WNBA deildina í Bandaríkjunum. Körfubolti 5.9.2024 07:03
Setti enn eitt metið í nótt Caitlin Clark heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í WNBA-deildinni í körfubolta. Þessi magnaði nýliði leiddi Indiana Fever til sigurs í nótt og leyfir félaginu þar með að dreyma um að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2016. Körfubolti 29.8.2024 13:01
Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Körfuboltakonan Caitlin Clark heillar flesta sem á hana horfa enda bæði frábær skotmaður og frábær sendingamaður. Það er einkum henni að þakka að áhorf hefur stóraukist á kvennakörfuna í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.8.2024 14:02
Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever eru að byrja mjög vel eftir að WNBA deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir Ólympíuleikana í París. Körfubolti 19.8.2024 16:31
Cailtin Clark áritaði kornabarn Bandaríska körfuboltakonan Cailtin Clark getur varla farið út úr húsi lengur án þess að það hópist að henni fólk enda í dag einn frægasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Körfubolti 16.8.2024 23:16
WNBA sölutölur fimmfaldast eftir komu Caitlin Clark og Angel Reese Sala á varningi tengt WNBA körfuboltadeildinni fimmfaldaðist milli ára. Nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese eiga vinsælustu treyjurnar. Körfubolti 24.7.2024 15:45
Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. Körfubolti 18.7.2024 12:00
Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. Körfubolti 13.7.2024 13:00
Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Körfubolti 11.7.2024 13:31