Þetta kemur fram á Facebook-síðu mbl.is en þar segir að unnið sé að viðgerðum að svo stöddu.
Hólmfríður María Ragnhildardóttir, blaðamaður og kvöldfréttastjóri á mbl.is, segist vonast til að geta komið síðunni upp á nýjan leik sem allra fyrst en að hún geti ekki sagt til um hvenær.