Þar kemur einnig fram að tilkynnt hafi verið um yfirstandandi innbrot í hverfi 101 og 105. Þá var einnig tilkynnt um fólk í annarlegu ástandi víða um borg og grunsamlegar mannaferðir.
Þá var í Kópavogi tilkynnt um hjólreiðaslys þar sem tveir skullu saman.