Myndir frá eldsvoðanum í Húsafelli í nótt Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. júní 2024 18:40 Hjólhýsið og bíll fólksins stóðu í ljósum logum í nótt. Jakob Bergvin Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. Hjólhýsið brann til kaldra kola ásamt bíl þeirra sem áttu hýsið. Ekkert tjón varð á öðrum tækjum. Fréttastofu hafa borist myndir frá nóttinni. Heiðar Örn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Húsafelli sagði við Vísi fyrr í dag að engann hefði sakað. Allir hafi komist út úr hjólhýsinu í tæka tíð og engin slys hafi orðið á fólki. Eldurinn, sem kviknaði í hjólhýsinu, hafi hins vegar fljótt borist í nærliggjandi bíl. Alelda bíllÖrugg verkfræðistofa Slökkviliðsmenn að störfum.Örugg verkfræðistofa Hjólhýsið og bíllinn brunnu til kaldra kola.Örugg verkfræðistofa Bíllinn er handónýtur.Jakob Bergvin Heiðar vakti athygli á hinni svokölluðu fjögurra metra reglu á tjaldsvæðum. Samkvæmt henni á að gera ráð fyrir fjögurra metra bili milli húsbíla eða eftirvagna til að sporna gegn eldhættu. „Þótt það sé sjarmerandi að búa til skjól með mörgum hýsum er sjarminn fljótur að fara ef kviknar í einu og áhrifin verða þannig að það kviknar líka í hinum. Sem, sem betur fer, gerðist ekki í þessu tilfelli,“ sagði Heiðar við Vísi í dag. Mikil ósköp.Jakob Bergvin Jakob Bergvin Slökkvilið Borgarbyggð Tengdar fréttir Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Heiðar Örn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Húsafelli sagði við Vísi fyrr í dag að engann hefði sakað. Allir hafi komist út úr hjólhýsinu í tæka tíð og engin slys hafi orðið á fólki. Eldurinn, sem kviknaði í hjólhýsinu, hafi hins vegar fljótt borist í nærliggjandi bíl. Alelda bíllÖrugg verkfræðistofa Slökkviliðsmenn að störfum.Örugg verkfræðistofa Hjólhýsið og bíllinn brunnu til kaldra kola.Örugg verkfræðistofa Bíllinn er handónýtur.Jakob Bergvin Heiðar vakti athygli á hinni svokölluðu fjögurra metra reglu á tjaldsvæðum. Samkvæmt henni á að gera ráð fyrir fjögurra metra bili milli húsbíla eða eftirvagna til að sporna gegn eldhættu. „Þótt það sé sjarmerandi að búa til skjól með mörgum hýsum er sjarminn fljótur að fara ef kviknar í einu og áhrifin verða þannig að það kviknar líka í hinum. Sem, sem betur fer, gerðist ekki í þessu tilfelli,“ sagði Heiðar við Vísi í dag. Mikil ósköp.Jakob Bergvin Jakob Bergvin
Slökkvilið Borgarbyggð Tengdar fréttir Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46