Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 09:31 Angel Reese hefur byrjað af krafti í WNBA-deildinni. Melissa Tamez/Getty Images Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Leikar héldu áfram í WNBA-deildinni í nótt og halda nýliðarnir tveir, Reese og Clark, áfram að stela fyrirsögnunum. Reese gat skráð sig í sögubækurnar þar sem hún hafði skilað tvöfaldri tvennu í níu síðustu leikjum sínum. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað það tíu leiki í röð þangað til Reese tókst það í nótt. Því miður skilaði afrekið ekki sigri en Reese og stöllur í Chicago Sky töpuðu með átta stiga mun fyrir Minnesota Lynx, lokatölur 62-70. Reese skoraði 10 stig og tók 16 fráköst. Stórleikur næturinnar var hins vegar viðureign Phoenix og Indiana, þar mættust goðsögnin Diana Taurasi og nýliðinn umtalaði Caitlin Clark. Brittney Griner einnig leikmaður Mercury og má segja að þarna hafi gamli skólinn mætt nýja skólanum. Diana Taurasi & Brittney Griner dap up Caitlin Clark pre-game 🤝Welcoming the rook to the league 💯(via @YahooSports)pic.twitter.com/kitAgnG1bo— Bleacher Report (@BleacherReport) June 30, 2024 Taurasi (19 stig) og Griner (24 stig) gerðu sitt en það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Clark bauð upp á sannkallaðan stórleik, hún var aðeins einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Clark skoraði 15 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 9 fráköst í leiknum sem Fever vann með sex stiga mun, lokatölur 82-88. A team effort helped the @IndianaFever take down a tuff Phoenix Mercury squad, 88-82 🔥Aliyah Boston: 17 PTS, 8 REBKelsey Mitchell: 16 PTS, 3 REBCaitlin Clark: 15 PTS, 9 REB, 12 ASTNaLyssa Smith: 12 PTS, 15 REB#WelcometotheW pic.twitter.com/Td0suzfjDn— WNBA (@WNBA) June 30, 2024 Körfubolti WNBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Leikar héldu áfram í WNBA-deildinni í nótt og halda nýliðarnir tveir, Reese og Clark, áfram að stela fyrirsögnunum. Reese gat skráð sig í sögubækurnar þar sem hún hafði skilað tvöfaldri tvennu í níu síðustu leikjum sínum. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað það tíu leiki í röð þangað til Reese tókst það í nótt. Því miður skilaði afrekið ekki sigri en Reese og stöllur í Chicago Sky töpuðu með átta stiga mun fyrir Minnesota Lynx, lokatölur 62-70. Reese skoraði 10 stig og tók 16 fráköst. Stórleikur næturinnar var hins vegar viðureign Phoenix og Indiana, þar mættust goðsögnin Diana Taurasi og nýliðinn umtalaði Caitlin Clark. Brittney Griner einnig leikmaður Mercury og má segja að þarna hafi gamli skólinn mætt nýja skólanum. Diana Taurasi & Brittney Griner dap up Caitlin Clark pre-game 🤝Welcoming the rook to the league 💯(via @YahooSports)pic.twitter.com/kitAgnG1bo— Bleacher Report (@BleacherReport) June 30, 2024 Taurasi (19 stig) og Griner (24 stig) gerðu sitt en það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Clark bauð upp á sannkallaðan stórleik, hún var aðeins einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Clark skoraði 15 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 9 fráköst í leiknum sem Fever vann með sex stiga mun, lokatölur 82-88. A team effort helped the @IndianaFever take down a tuff Phoenix Mercury squad, 88-82 🔥Aliyah Boston: 17 PTS, 8 REBKelsey Mitchell: 16 PTS, 3 REBCaitlin Clark: 15 PTS, 9 REB, 12 ASTNaLyssa Smith: 12 PTS, 15 REB#WelcometotheW pic.twitter.com/Td0suzfjDn— WNBA (@WNBA) June 30, 2024
Körfubolti WNBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira