Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 22:00 De Ligt á að baki 45 A-landsleiki og er hluti af hollenska hópnum á EM en hefur ekki komið við sögu. Roy Lazet/Getty Images Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Hinn 24 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður í liði Ajax. Árið 2019 gekk hann í raðir ítalska stórliðsins Juventus og var síðan seldur til Bayern þremur árum síðar. Þar hefur hann ekki átt sjö dagana sæla og er nú orðaður frá félaginu þrátt fyrir að spila 30 leiki í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. The Athletic greinir frá að Man United hafi þegar haft samband við Bayern um möguleg kaup en Ten Hag vill styrkja varnarlínu sína í sumar. Raphaël Varane hefur yfirgefið félagið og þá er talið að bæði Harry Maguire og Victor Lindelöf séu til sölu. Þá er óvíst hvort gamla brýnið Jonny Evans fái nýjan samning. 🚨🔴 Been told Manchester United and FC Bayern are now in contact about a permanent deal of Matthijs de Ligt! #MUFC Understand De Ligt‘s agent Rafaela Pimenta working on a top solution. De Ligt, keen to join ManUtd and Ten Hag as reported - but there are no total agreements… pic.twitter.com/1d1cQUWyHd— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 1, 2024 Man United hefur verið orðað við Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton, en félögin eru engan veginn að ná saman hvað varðar kaupverð. Svo virðist sem Man Utd telji að De Ligt sé falur fyrir talsvert lægri upphæð en þá sem Everton vill fyrir sinn mann. The Athletic segir ljóst að Ten Hag sé tilbúinn að festa kaup á báðum leikmönnum en það fari alfarið eftir því hvort félagið nái að selja leikmenn á móti. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Hinn 24 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður í liði Ajax. Árið 2019 gekk hann í raðir ítalska stórliðsins Juventus og var síðan seldur til Bayern þremur árum síðar. Þar hefur hann ekki átt sjö dagana sæla og er nú orðaður frá félaginu þrátt fyrir að spila 30 leiki í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. The Athletic greinir frá að Man United hafi þegar haft samband við Bayern um möguleg kaup en Ten Hag vill styrkja varnarlínu sína í sumar. Raphaël Varane hefur yfirgefið félagið og þá er talið að bæði Harry Maguire og Victor Lindelöf séu til sölu. Þá er óvíst hvort gamla brýnið Jonny Evans fái nýjan samning. 🚨🔴 Been told Manchester United and FC Bayern are now in contact about a permanent deal of Matthijs de Ligt! #MUFC Understand De Ligt‘s agent Rafaela Pimenta working on a top solution. De Ligt, keen to join ManUtd and Ten Hag as reported - but there are no total agreements… pic.twitter.com/1d1cQUWyHd— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 1, 2024 Man United hefur verið orðað við Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton, en félögin eru engan veginn að ná saman hvað varðar kaupverð. Svo virðist sem Man Utd telji að De Ligt sé falur fyrir talsvert lægri upphæð en þá sem Everton vill fyrir sinn mann. The Athletic segir ljóst að Ten Hag sé tilbúinn að festa kaup á báðum leikmönnum en það fari alfarið eftir því hvort félagið nái að selja leikmenn á móti.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira