Á vef Veðurstofunnar segir að stærsti skjálftinn, sem mældist 3,5, hafi orðið klukkan 15:18 í gær og verið um sextíu kílómetra norðaustan af Kolbeinsey.
Sá næst stærsti varð klukkan 18:26 og mældist 3,4 og var 115 kílómetra norðan af Kolbeinsey.
Fjórir jarðskjálftar stærri en 3 að stærð mældust við Kolbeinseyjarhrygg í gær. Skjálftarnir voru staðsettur um 200 kílómetra norður af landi.
Á vef Veðurstofunnar segir að stærsti skjálftinn, sem mældist 3,5, hafi orðið klukkan 15:18 í gær og verið um sextíu kílómetra norðaustan af Kolbeinsey.
Sá næst stærsti varð klukkan 18:26 og mældist 3,4 og var 115 kílómetra norðan af Kolbeinsey.