Messi ætlaði ekki að stela markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 12:31 Lionel Messi stýrði skoti liðsfélaga síns í markið. Hann gæti unnið enn einn titilinn með argentínska landsliðinu. Getty/Elsa Lionel Messi skoraði seinna mark argentínska landsliðsins í sigri á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar. En stal hann markinu af liðsfélaga sínum? Messi stýrði þarna skoti Enzo Fernandez í markið. Boltinn var á leiðinni á markið en markvörðurinn sá skotið og skutlaði sér. Einhverjum fannst Messi vera að stela markinu af Chelsea manninum en goðsögnin sagði sína hlið á því eftir leikinn. „Ég sagði Enzo að það var ekki ætlun mín að taka markið af honum. Ég sá bara markvörðinn skutla sér og boltinn var ekki á mikilli ferð. Vinstri fóturinn fór bara af stað og stýrði boltanum í markið,“ sagði Lionel Messi. Sem betur fer fyrir þá báða var Messi ekki rangstæður. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta var fjórtánda mark Messi í sögu Copa América og 28. markið í síðustu 25 landsleikjum hjá hinum 37 ára gamla Messi. Messi komst líka upp í annað sætið yfir markahæstu landsliðsleikmenn allra tíma og upp fyrir Íranann Ali Daei. Ronaldo er efstur með 130 landsliðsmörk en Messi er nú kominn með 109. Markið innsiglaði 2-0 sigur Argentínu á Kanada og liðið mætir Kólumbíu í úrslitaleiknum þar sem Argentínumenn geta unnið þriðja stórmótið í röð. This angle of Messi's first goal in the 2024 Copa America! 🇦🇷⚽pic.twitter.com/18RkQABTR4— CentreGoals. (@centregoals) July 10, 2024 Copa América Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Messi stýrði þarna skoti Enzo Fernandez í markið. Boltinn var á leiðinni á markið en markvörðurinn sá skotið og skutlaði sér. Einhverjum fannst Messi vera að stela markinu af Chelsea manninum en goðsögnin sagði sína hlið á því eftir leikinn. „Ég sagði Enzo að það var ekki ætlun mín að taka markið af honum. Ég sá bara markvörðinn skutla sér og boltinn var ekki á mikilli ferð. Vinstri fóturinn fór bara af stað og stýrði boltanum í markið,“ sagði Lionel Messi. Sem betur fer fyrir þá báða var Messi ekki rangstæður. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta var fjórtánda mark Messi í sögu Copa América og 28. markið í síðustu 25 landsleikjum hjá hinum 37 ára gamla Messi. Messi komst líka upp í annað sætið yfir markahæstu landsliðsleikmenn allra tíma og upp fyrir Íranann Ali Daei. Ronaldo er efstur með 130 landsliðsmörk en Messi er nú kominn með 109. Markið innsiglaði 2-0 sigur Argentínu á Kanada og liðið mætir Kólumbíu í úrslitaleiknum þar sem Argentínumenn geta unnið þriðja stórmótið í röð. This angle of Messi's first goal in the 2024 Copa America! 🇦🇷⚽pic.twitter.com/18RkQABTR4— CentreGoals. (@centregoals) July 10, 2024
Copa América Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira