Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 13:31 Caitlin Clark fer fyrir liði Indiana Fever og er að ná frábærum tölum þrátt fyrir að vera í mjög strangri gæslu hjá mótherjum liðsins. Getty/Michael Hickey Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Tölur Clark í leiknum hafa hvorki sést í sögu WNBA deildarinnar eða í lengri sögu NBA deildarinnar. Clark varð fyrst til að vera með að lágmarki 29 stig, þrettán stoðsendingar, fimm fráköst, fimm þrista, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í einum og sama leiknum. NBA deildin byrjaði að skrá stolna bolta og varin skot á 1973-74 tímabilinu og því nær þetta ekki lengur aftur en það. Meira en fimmtíu ár eru samt dágóður tími. Þessu náði nýliðinn en það dugði þó ekki til sigurs því lið hennar Indiana Fever tapaði 89-84 á móti Washington Mystics. Vinsældir Clark eru gríðarlegar í Bandaríkjunum og jafnan frábær mæting á hennar leiki þar sem miðaverð rýkur upp. Áhorfsmet hafa fallið hjá öllum stöðvum sem hafa sýnt leiki með Indiana Fever og mótherjar hafa fært leikina við lið Clark í stærri íþróttahallir. Gengi liðsins er upp og ofan sem sumir hafa nýtt sér til að ná höggstað á þessum unga leikmanni. Það efast þó enginn lengur um það að hún geti ekki verið stjörnuleikmaður í deildinni það sannar hún í hverjum leik. View this post on Instagram A post shared by Caitlin Clark Reels (@caitlinclarkreels) WNBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Tölur Clark í leiknum hafa hvorki sést í sögu WNBA deildarinnar eða í lengri sögu NBA deildarinnar. Clark varð fyrst til að vera með að lágmarki 29 stig, þrettán stoðsendingar, fimm fráköst, fimm þrista, fimm stolna bolta og þrjú varin skot í einum og sama leiknum. NBA deildin byrjaði að skrá stolna bolta og varin skot á 1973-74 tímabilinu og því nær þetta ekki lengur aftur en það. Meira en fimmtíu ár eru samt dágóður tími. Þessu náði nýliðinn en það dugði þó ekki til sigurs því lið hennar Indiana Fever tapaði 89-84 á móti Washington Mystics. Vinsældir Clark eru gríðarlegar í Bandaríkjunum og jafnan frábær mæting á hennar leiki þar sem miðaverð rýkur upp. Áhorfsmet hafa fallið hjá öllum stöðvum sem hafa sýnt leiki með Indiana Fever og mótherjar hafa fært leikina við lið Clark í stærri íþróttahallir. Gengi liðsins er upp og ofan sem sumir hafa nýtt sér til að ná höggstað á þessum unga leikmanni. Það efast þó enginn lengur um það að hún geti ekki verið stjörnuleikmaður í deildinni það sannar hún í hverjum leik. View this post on Instagram A post shared by Caitlin Clark Reels (@caitlinclarkreels)
WNBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn