Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 12:00 Caitlin Clark gefur mikið af frábærum sendingum eins og liðsfélagar hennar í Indiana Fever þekkja orðið vel. Getty/Cooper Neill Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. Clark hefur sett hvert metið á fætur öðru í WNBA deildinni, bæði með frammistöðu sinni inn á vellinum en einnig með gríðarlegum auknum áhuga á leikjum þar sem hún spilar. Met í sjónvarpsáhorfi, aðsókn og miðaverði má skrifa á stjörnumátt hennar. Clark er aftur á móti fyrir löngu búin að sýna það að sanna að hún er ekki aðeins góð í því að skila stigum upp á töfluna. Hún matar liðfélaga sína líka af hverri gullsendingunni á fætur annarri. WNBA RECORD ⭐️Caitlin Clark has broken the record for most assists in a single game with 19. pic.twitter.com/pKbRUSBwIg— Indiana Fever (@IndianaFever) July 18, 2024 Í nótt tók stigadrottningin sig til og sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA. Clark gaf þá nítján stoðsendingar í einum og sama leiknum þegar lið hennar Indiana Fever mætti Dallas Wings. Gamla metið var orðið fjögurra ára gamalt og var í eigu Courtney Vandersloot sem gaf 18 stoðsendingar í leik með Chicago Sky árið 2020. Clark var einnig sjálf með 24 stig í þessum leik sem var aðeins hennar 25. í deildinni. „Hún segir örugglega sjálf að þetta þýði ekki neitt en mér finnst þetta mjög svalt,“ sagði liðsfélagi hennar Aaliyah Boston. Clark er efst í stoðsendingum í deildinni en á dögunum var hún fyrsti nýliðinn til að ná þrennu í einum leik. Það lítur líka út fyrir að fá met nýliða muni standi ennþá eftir þetta fyrsta tímabil hennar í WNBA. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) WNBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Clark hefur sett hvert metið á fætur öðru í WNBA deildinni, bæði með frammistöðu sinni inn á vellinum en einnig með gríðarlegum auknum áhuga á leikjum þar sem hún spilar. Met í sjónvarpsáhorfi, aðsókn og miðaverði má skrifa á stjörnumátt hennar. Clark er aftur á móti fyrir löngu búin að sýna það að sanna að hún er ekki aðeins góð í því að skila stigum upp á töfluna. Hún matar liðfélaga sína líka af hverri gullsendingunni á fætur annarri. WNBA RECORD ⭐️Caitlin Clark has broken the record for most assists in a single game with 19. pic.twitter.com/pKbRUSBwIg— Indiana Fever (@IndianaFever) July 18, 2024 Í nótt tók stigadrottningin sig til og sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA. Clark gaf þá nítján stoðsendingar í einum og sama leiknum þegar lið hennar Indiana Fever mætti Dallas Wings. Gamla metið var orðið fjögurra ára gamalt og var í eigu Courtney Vandersloot sem gaf 18 stoðsendingar í leik með Chicago Sky árið 2020. Clark var einnig sjálf með 24 stig í þessum leik sem var aðeins hennar 25. í deildinni. „Hún segir örugglega sjálf að þetta þýði ekki neitt en mér finnst þetta mjög svalt,“ sagði liðsfélagi hennar Aaliyah Boston. Clark er efst í stoðsendingum í deildinni en á dögunum var hún fyrsti nýliðinn til að ná þrennu í einum leik. Það lítur líka út fyrir að fá met nýliða muni standi ennþá eftir þetta fyrsta tímabil hennar í WNBA. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba)
WNBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira