Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 18:15 Elías Rafn byrjar tímabilið í Danmörku af krafti. Zac Goodwin/Getty Images Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. Hinn 22 ára gamli Tobias Bech kom AGF yfir strax á 8. mínútu og meistararnir í Midtjylland í miklum vandræðum. Þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks nældi Mikael Andersson sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki löngu síðar fengu heimamenn í AGF svo vítaspyrnu. Gamla brýnið – og markamaskínan – Patrick Mortensen stillti boltanum upp á vítapunktinum. Spyrja hans var á mitt markið og þó Elías Rafn Ólafsson hafi skutlað sér til hliðar tókst íslenska markverðinum að verja skotið með fótunum og staðan því enn aðeins 1-0. Elias! 🙌#AGFFCM pic.twitter.com/BtpIUZ3b9Z— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Ekki löngu síðar átti Mikael þrumuskot sem Elías Rafn náði að blaka í þverslánna og staðan 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn pólski Adam Buksa jafnaði metin fyrir Midtjylland í upphafi síðari hálfleiks og fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur í kvöld 1-1 og bæði lið fara því heim með eitt stig í farteskinu. Pointdeling i sæsonåbneren.#AGFFCM pic.twitter.com/Lyo9BwhCVD— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Tobias Bech kom AGF yfir strax á 8. mínútu og meistararnir í Midtjylland í miklum vandræðum. Þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks nældi Mikael Andersson sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki löngu síðar fengu heimamenn í AGF svo vítaspyrnu. Gamla brýnið – og markamaskínan – Patrick Mortensen stillti boltanum upp á vítapunktinum. Spyrja hans var á mitt markið og þó Elías Rafn Ólafsson hafi skutlað sér til hliðar tókst íslenska markverðinum að verja skotið með fótunum og staðan því enn aðeins 1-0. Elias! 🙌#AGFFCM pic.twitter.com/BtpIUZ3b9Z— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Ekki löngu síðar átti Mikael þrumuskot sem Elías Rafn náði að blaka í þverslánna og staðan 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn pólski Adam Buksa jafnaði metin fyrir Midtjylland í upphafi síðari hálfleiks og fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur í kvöld 1-1 og bæði lið fara því heim með eitt stig í farteskinu. Pointdeling i sæsonåbneren.#AGFFCM pic.twitter.com/Lyo9BwhCVD— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira