Fyrsta heimsmetið fallið á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2024 14:21 Ljósmyndararnir hópuðust í kringum Lim Sihyeon eftir að hún setti heimsmetið. Getty/Alex Pantling Það er kannski ekki búið að setja Ólympíuleikanna í París en þetta er engu að síður keppnisdagur númer tvö. Nú er fyrsta heimsmet leikanna fallið en það setti hin suður-kóreska Lim Sihyeon í undankeppni í bogfimi. Sihyeon setti metið í einstaklingskeppninni í sveigboga þar sem barist var um sæti í úrslitakeppninni. Hún fékk 694 stig af 720 mögulegum.Sihyeon tapaði aðeins sjö stigum á fyrstu 36 örvum sínum og um tíma leit út fyrir hún ætlaði yfir sjö hundruð stiga múrinn. Aðeins tveir karlar hafa náð því í sögunni. „Þetta eru fyrstu Ólympíuleikarnir mínir og ég vildi gefa allt mitt í þetta. Ég undirbjó mig vel og reyndi svo bara að njóta dagsins,“ sagði Lim Sihyeon. Gamla metið átti landa hennar Kang Chae Young frá því á HM árið 2019. Það voru 692 stig. Þetta er líklega fjórtán stigum meira en Ólympíumetið sem An San setti fyrir þremur árum þegar hún náði 680 stigum. Suður-Kóresku bogfimikonurnar eiga möguleika að vinna tíunda Ólympíugull þjóðar sinnar í röð í þessari grein í París. Lim Sihyeon er frábær skytta.Getty/Dean Alberga Bogfimi Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Nú er fyrsta heimsmet leikanna fallið en það setti hin suður-kóreska Lim Sihyeon í undankeppni í bogfimi. Sihyeon setti metið í einstaklingskeppninni í sveigboga þar sem barist var um sæti í úrslitakeppninni. Hún fékk 694 stig af 720 mögulegum.Sihyeon tapaði aðeins sjö stigum á fyrstu 36 örvum sínum og um tíma leit út fyrir hún ætlaði yfir sjö hundruð stiga múrinn. Aðeins tveir karlar hafa náð því í sögunni. „Þetta eru fyrstu Ólympíuleikarnir mínir og ég vildi gefa allt mitt í þetta. Ég undirbjó mig vel og reyndi svo bara að njóta dagsins,“ sagði Lim Sihyeon. Gamla metið átti landa hennar Kang Chae Young frá því á HM árið 2019. Það voru 692 stig. Þetta er líklega fjórtán stigum meira en Ólympíumetið sem An San setti fyrir þremur árum þegar hún náði 680 stigum. Suður-Kóresku bogfimikonurnar eiga möguleika að vinna tíunda Ólympíugull þjóðar sinnar í röð í þessari grein í París. Lim Sihyeon er frábær skytta.Getty/Dean Alberga
Bogfimi Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira